Ferdinand segir sögu Gibson lýsandi fyrir snilli Sir Alex Ísak Hallmundarson skrifar 8. ágúst 2020 16:30 Sir Alex Ferguson. getty/Mark Leech Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Skotinn hafði þann eiginleika að geta náð því besta út úr hverjum einasta leikmanni sínum. Leikmenn eins og Tom Cleverley, Darren Fletcher og Wes Brown sem allir léku hlutverk í sigurgöngu Ferguson hjá Man Utd hafa síðan fallið úr ensku úrvalsdeildinni með öðrum liðum eftir að Ferguson hætti. Þá má ekki gleyma Darron Gibson, nafn sem er ekki mjög kunnugt í fótboltaheiminum í dag en hann hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár. Hann var í akademíu Manchester United og spilaði með aðalliðinu undir stjórn Sir Alex í þrjú ár áður en hann fór til Everton. Rio Ferdinand tekur sögu Gibson sem lýsandi dæmi um snilli Ferguson. Hann segir að þegar leikmenn hafi efast um liðsval stjórans hafi hann oftast haft rétt fyrir sér að lokum. Margir bjuggust við því að United sem var 2-1 undir eftir fyrri leikinn gegn Bayern árið 2010 í Meistaradeildinni myndi byrja með aukaframherja til að herja á mark Bayern en í staðinn valdi Ferguson 23 ára gamlan Darron Gibson, mann sem hafði einungis byrjað tvo leiki fjóra mánuði á undan. „Darron Gibson kom inn í byrjunarliðið á móti Bayern í Meistaradeildinni. Ekki illa meint fyrir Gibson, en við sátum allir þarna og hugsuðum „Við erum að spila við Bayern Munchen á heimavelli og þurfum að skora mörk, af hverju í ósköpunum valdi hann Gibson?“ Á innan við tveimur mínútum skorar Darron Gibson fyrsta markið. Ég horfði á bekkinn og hugsaði „þessi maður er snillingur“,“ sagði Rio Ferdinand. Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Það er enginn skortur á sögum sem sagðar hafa verið um tíma Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og snilligáfu þjálfarans. Skotinn hafði þann eiginleika að geta náð því besta út úr hverjum einasta leikmanni sínum. Leikmenn eins og Tom Cleverley, Darren Fletcher og Wes Brown sem allir léku hlutverk í sigurgöngu Ferguson hjá Man Utd hafa síðan fallið úr ensku úrvalsdeildinni með öðrum liðum eftir að Ferguson hætti. Þá má ekki gleyma Darron Gibson, nafn sem er ekki mjög kunnugt í fótboltaheiminum í dag en hann hefur leikið í neðri deildum Englands undanfarin ár. Hann var í akademíu Manchester United og spilaði með aðalliðinu undir stjórn Sir Alex í þrjú ár áður en hann fór til Everton. Rio Ferdinand tekur sögu Gibson sem lýsandi dæmi um snilli Ferguson. Hann segir að þegar leikmenn hafi efast um liðsval stjórans hafi hann oftast haft rétt fyrir sér að lokum. Margir bjuggust við því að United sem var 2-1 undir eftir fyrri leikinn gegn Bayern árið 2010 í Meistaradeildinni myndi byrja með aukaframherja til að herja á mark Bayern en í staðinn valdi Ferguson 23 ára gamlan Darron Gibson, mann sem hafði einungis byrjað tvo leiki fjóra mánuði á undan. „Darron Gibson kom inn í byrjunarliðið á móti Bayern í Meistaradeildinni. Ekki illa meint fyrir Gibson, en við sátum allir þarna og hugsuðum „Við erum að spila við Bayern Munchen á heimavelli og þurfum að skora mörk, af hverju í ósköpunum valdi hann Gibson?“ Á innan við tveimur mínútum skorar Darron Gibson fyrsta markið. Ég horfði á bekkinn og hugsaði „þessi maður er snillingur“,“ sagði Rio Ferdinand.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira