Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 21:58 Mark Brunos Fernandes úr vítaspyrnu skildi Manchester United og FC Kobenhavn að. getty/James Williamson Manchester United og Inter komust í kvöld í undanúrslit Evrópudeildarinnar. United sigraði FC Kobenhavn, 1-0, í Köln á meðan Inter lagði Bayer Leverkusen að velli, 2-1, í Düsseldorf. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins þegar United vann FCK. Markið kom úr vítaspyrnu á 95. mínútu. Anthony Martial, besti leikmaður United í leiknum, fiskaði vítið. United fékk fjölda færa í leiknum, sérstaklega í framlengingunni, en Karl-Johan Johnsson var frábær í marki danska liðsins og varði alls þrettán skot. Öll mörkin í leik Inter og Leverkusen komu á fyrstu 25 mínútunum. Nicola Barella og Romelu Lukaku komu Inter í 2-0 en Kai Havertz minnkaði muninn fyrir Leverkusen. Lukaku hefur skorað í níu leikjum í Evrópudeildinni í röð sem er met. Belginn hefur alls gert 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu. Seinni tveir leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara fram annað kvöld. Þá mætast Wolves og Sevilla og Shakhtar Donetsk og Basel. Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Inter 2-1 Bayer Leverkusen Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10. ágúst 2020 20:54 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Enski boltinn Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Sjá meira
Manchester United og Inter komust í kvöld í undanúrslit Evrópudeildarinnar. United sigraði FC Kobenhavn, 1-0, í Köln á meðan Inter lagði Bayer Leverkusen að velli, 2-1, í Düsseldorf. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins þegar United vann FCK. Markið kom úr vítaspyrnu á 95. mínútu. Anthony Martial, besti leikmaður United í leiknum, fiskaði vítið. United fékk fjölda færa í leiknum, sérstaklega í framlengingunni, en Karl-Johan Johnsson var frábær í marki danska liðsins og varði alls þrettán skot. Öll mörkin í leik Inter og Leverkusen komu á fyrstu 25 mínútunum. Nicola Barella og Romelu Lukaku komu Inter í 2-0 en Kai Havertz minnkaði muninn fyrir Leverkusen. Lukaku hefur skorað í níu leikjum í Evrópudeildinni í röð sem er met. Belginn hefur alls gert 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu. Seinni tveir leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara fram annað kvöld. Þá mætast Wolves og Sevilla og Shakhtar Donetsk og Basel. Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Inter 2-1 Bayer Leverkusen Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10. ágúst 2020 20:54 Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Enski boltinn Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Sjá meira
Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37
Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10. ágúst 2020 20:54