Man. United fékk 21. vítaspyrnuna á tímabilinu í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 11. ágúst 2020 16:30 Bruno sparkar vítinu inn. vísir/getty Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes á 95. mínútu eftir að Andreas Bjelland braut á Anthony Martial. That was the 21st penalty Man Utd have won in all competitions this season, more than any other side within Europe's top five leagues. 1-0 Follow https://t.co/T2XfbtQ0j9 Listen https://t.co/HK5KFgBZKH#bbcfootball #MUNCOP pic.twitter.com/vVAI0WcQkb— Match of the Day (@BBCMOTD) August 10, 2020 Brotið var ekki gróft og Danirnir voru ósáttir með dóminn en þetta er ekki fyrsta vítið sem United fær í vetur. Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK United hefur fengið 21 vítaspyrnu í vetur í öllum keppnum og ekkert lið í öllum stærstu fimm deildunum hefur fengið fleiri vítaspyrnur. Mikið hefur verið rætt og ritað um vítin sem United hefur fengið og blaðamaðurinn Duncan Alexander sló á létta strengi. "Man Utd have won a penalty" now autocompletes when I type "M"— Duncan Alexander (@oilysailor) August 10, 2020 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10. ágúst 2020 23:16 Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10. ágúst 2020 22:50 Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á FCK í framlengdum leik í Köln í gær. Fyrsta og eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes á 95. mínútu eftir að Andreas Bjelland braut á Anthony Martial. That was the 21st penalty Man Utd have won in all competitions this season, more than any other side within Europe's top five leagues. 1-0 Follow https://t.co/T2XfbtQ0j9 Listen https://t.co/HK5KFgBZKH#bbcfootball #MUNCOP pic.twitter.com/vVAI0WcQkb— Match of the Day (@BBCMOTD) August 10, 2020 Brotið var ekki gróft og Danirnir voru ósáttir með dóminn en þetta er ekki fyrsta vítið sem United fær í vetur. Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK United hefur fengið 21 vítaspyrnu í vetur í öllum keppnum og ekkert lið í öllum stærstu fimm deildunum hefur fengið fleiri vítaspyrnur. Mikið hefur verið rætt og ritað um vítin sem United hefur fengið og blaðamaðurinn Duncan Alexander sló á létta strengi. "Man Utd have won a penalty" now autocompletes when I type "M"— Duncan Alexander (@oilysailor) August 10, 2020
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10. ágúst 2020 23:16 Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10. ágúst 2020 22:50 Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58 Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
Sjáðu Redondo-tilþrif Rasmus Falk gegn United Tilþrif sem Rasmus Falk sýndi í leik Manchester United og FC Kobenhavn minntu um margt á takta sem Fernando Redondo sýndi í sigri Real Madrid á United árið 2000. 10. ágúst 2020 23:16
Solskjær: Markvörðurinn þeirra var ótrúlegur Knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði markverði FC Kobenhavn eftir leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 10. ágúst 2020 22:50
Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Fjögur mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Manchester United og Inter komust þá áfram. 10. ágúst 2020 21:58
Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37