Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 11. ágúst 2020 15:01 Markmiðið segir Saskia hafi verið að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Facebook/Saskia Diez Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum. Hún hannar meðal annars skartpripi, úr og ilmvötn undir nafni sínu Saskia Diez og var hún ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlistgrímum við línu sína í byrjun heimsfaraldurs. Andlitsgrímur hafa hingað til ekki þótt sérstaklega smekklegar enda tengja flestir þær við sjúkrahús eða einhverskonar iðnað. Í viðtali við hönnunartímaritið Deezen segir Saskia hennar markmið hafi verið að reyna að gera andlitsgrímur sem minnst sjúkrahúslegar og að hanna þær þannig að þær verði ekki eitthvað sem þú neyðist til að ganga með, heldur meira eins og fallegur fylgihlutur. Grímurnar eru úr léttri bómull og eru þær festar við 50cm langar nælon eða málmkeðjur. Málmkeðjurnar eru annað hvort úr gulli eða silfri og segir Saskia að með þessari viðbót sé hægt að bera grímurnar líkt og hálsmen. View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 2, 2020 at 2:14am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 26, 2020 at 11:53pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on Jul 21, 2020 at 11:13pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 4:02am PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 18, 2020 at 11:07pm PDT View this post on Instagram A post shared by Saskia Diez (@diezsaskia) on May 30, 2020 at 9:49am PDT Fyrir áhugasama er hægt að kaupa grímurnar hér.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið