Merkileg tengsl fallliðs Stoke City og Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 16:30 Eric Maxim Choupo-Moting fagnar sigurmarki sínu með Neymar í leik PSG á móti Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi. EPA-EFE/David Ramos / POOL Eric Maxim Choupo-Moting var hetja Paris Saint Germain í gærkvöldi þegar hann skaut Parísarliðinu áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Fyrir aðeins tveimur árum féll hann með liði Stoke City úr ensku úrvalsdeildinni. Breski blaðamaðurinn Richard Jolly benti líka á aðra merkilega staðreynd um tengsl þessa fallliðs Stoke City og undanúrslita Meistardeildarinnar. Jolly, sem hefur skrifað fyrir miðla eins og the Guardian, the Observer, the Independent og the Daily Telegraph svo eitthvað sé nefnt. If Eric Maxim Choupo-Moting plays in the next round, it will mean the relegated Stoke squad of 2017-18 had players who played in the 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2013, 2015, 2016, 2019 & 2020 Champions League semi-finals.— Richard Jolly (@RichJolly) August 12, 2020 Richard Jolly lagðist í smá rannsóknarvinnu og komst að því, að eftir að ljóst varð að Eric Maxim Choupo-Moting kæmist í undanúrslitin með Paris-Saint Germain í gær, að 2017-18 liðið hjá Stoke City hafi verið skipað leikmönnum sem hafa spilað í ellefu af síðustu sextán undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stoke City hefur aldrei verið nálægt því að komast í Meistaradeildina en safnaði að sér stórum nöfnum þetta umrædda tímabil. Stoke féll og endaði í fimmtánda sæti í ensku b-deildinni á nýloknu tímabili. Leikmennirnir sem spiluðu með Stoke 2017-18 og hafa verið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á ellefu af síðustu sextán tímabilum eru Ibrahim Afellay, Peter Crouch, Darren Fletcher, Bojan, Xherdan Shaqiri, Jesé og loks Eric Maxim Choupo-Moting. Það dugði þó ekki til að bjarga Stoke liðinu frá falli vorið 2018. Liðið endaði í 19. sæti með aðeins 7 sigra í 38 leikjum og markatölu upp á -33. Stoke var þremur stigum á eftir Southampton sem sat í síðasta örugga sætinu. Xherdan Shaqiri var markahæstur hjá Stoke liðinu með átta mörk, Mame Biram Diouf skoraði sex mörk og þeir Eric Maxim Choupo-Moting og Peter Crouch voru með fimm mörk hvor. 2005 Johnson2007 Crouch2008 Fletcher2009 Fletcher2010 Bojan2011 Fletcher2013 Shaqiri2015 Jese2016 Jese2019 Shaqiri2020 Choupo-Moting https://t.co/V118ZzE0uI— Richard Jolly (@RichJolly) August 12, 2020 Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Eric Maxim Choupo-Moting var hetja Paris Saint Germain í gærkvöldi þegar hann skaut Parísarliðinu áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Fyrir aðeins tveimur árum féll hann með liði Stoke City úr ensku úrvalsdeildinni. Breski blaðamaðurinn Richard Jolly benti líka á aðra merkilega staðreynd um tengsl þessa fallliðs Stoke City og undanúrslita Meistardeildarinnar. Jolly, sem hefur skrifað fyrir miðla eins og the Guardian, the Observer, the Independent og the Daily Telegraph svo eitthvað sé nefnt. If Eric Maxim Choupo-Moting plays in the next round, it will mean the relegated Stoke squad of 2017-18 had players who played in the 2005, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2013, 2015, 2016, 2019 & 2020 Champions League semi-finals.— Richard Jolly (@RichJolly) August 12, 2020 Richard Jolly lagðist í smá rannsóknarvinnu og komst að því, að eftir að ljóst varð að Eric Maxim Choupo-Moting kæmist í undanúrslitin með Paris-Saint Germain í gær, að 2017-18 liðið hjá Stoke City hafi verið skipað leikmönnum sem hafa spilað í ellefu af síðustu sextán undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Stoke City hefur aldrei verið nálægt því að komast í Meistaradeildina en safnaði að sér stórum nöfnum þetta umrædda tímabil. Stoke féll og endaði í fimmtánda sæti í ensku b-deildinni á nýloknu tímabili. Leikmennirnir sem spiluðu með Stoke 2017-18 og hafa verið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á ellefu af síðustu sextán tímabilum eru Ibrahim Afellay, Peter Crouch, Darren Fletcher, Bojan, Xherdan Shaqiri, Jesé og loks Eric Maxim Choupo-Moting. Það dugði þó ekki til að bjarga Stoke liðinu frá falli vorið 2018. Liðið endaði í 19. sæti með aðeins 7 sigra í 38 leikjum og markatölu upp á -33. Stoke var þremur stigum á eftir Southampton sem sat í síðasta örugga sætinu. Xherdan Shaqiri var markahæstur hjá Stoke liðinu með átta mörk, Mame Biram Diouf skoraði sex mörk og þeir Eric Maxim Choupo-Moting og Peter Crouch voru með fimm mörk hvor. 2005 Johnson2007 Crouch2008 Fletcher2009 Fletcher2010 Bojan2011 Fletcher2013 Shaqiri2015 Jese2016 Jese2019 Shaqiri2020 Choupo-Moting https://t.co/V118ZzE0uI— Richard Jolly (@RichJolly) August 12, 2020
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira