Ólafur Karl: Er búinn að vera heill í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 13. ágúst 2020 10:43 Ólafur Karl spilar í FH búningnum það sem eftir er af þessu tímabili. mynd/fh Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira
Ólafur Karl Finsen, sem gekk í raðir FH á láni frá Val í gær, segist hafa verið heill í allt sumar. Ólafur Karl hafði ekki komið við sögu hjá Val í sumar undir stjórn Heimis Guðjónssonar og ákvað því að færa sig um set. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er risa klúbbur. Frábært félag og það sem ég þekki til hérna er geggjað,“ sagði Ólafur Karl í samtali við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar íd ag. Heimir hefur í tvígang í sumar talað um að Ólafur Karl sé að koma sér af stað aftur eftir meiðsli er hann var spurður út í stöðuna á Ólafi en Ólafur sjálfur segist hafa verið heill í allt sumar. „Ég held að formið á mér sé fínt. Ég er búinn að hlaupa eins og tittlingur og er búinn að vera heill í allt sumar. Ég veit ekki alveg hvernig ég stend í leikforminu.“ Fyrir sex árum síðan tryggði Ólafur Karl Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigurmarki í uppbótartíma gegn FH. Hann segist skulda stuðningsmönnum FH. „Það er búið. Ég skulda klárlega,“ en hvernig horfir hann á toppbaráttuna í sumar? „Ég segi bara „go for it“. Afhverju ekki? Ég er spenntur fyrir þessu. Þetta verður fínt.“ Hann hefur áður unnið með Loga Ólafssyni en þekkir ekki Eið Smára Guðjohnsen persónulega. „Ég þekki ekkert Eið en ég þekki Fjalar (markmannsþjálfari) og Lauga (Guðlaugur Baldursson, aðstoðarþjálfari) vel og eru algjörir toppmenn. Ég þekki Loga einnig mjög vel. Við erum góðir vinir. Ég skulda Loga og stuðningsmönnum FH.“ Viðtal Ólafs Karl við Guðmund Hilmarsson hjá FHingar má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27 Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00 Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00 „Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Sjá meira
Ólafur Karl lánaður til FH Valur hefur lánað Ólaf Karl Finsen til FH og mun hann leika með Fimleikafélaginu út tímabilið. 12. ágúst 2020 19:27
Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Logi Ólafsson staðfesti í dag að FH hafi áhuga á Ólafi Karli Finsen, leikmanni Vals, en síðarnefnda liðið sé ekki tilbúið að selja leikmanninn. 6. ágúst 2020 17:40
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. 23. júlí 2020 22:00
Pepsi Max Stúkan: Heimir Guðjóns gæti eytt áratugum í að reyna að skilja Ólaf Karl án þess að fá niðurstöðu Ólafur Karl Finsen komst ekki í hópinn hjá Val í leik á móti hans gömlu félögum í Stjörnunni og Pepsi Max Stúkan ræddi þá ákvöðrun Heimis Guðjónssonar. 15. júlí 2020 15:00
„Held hann eigi enga framtíð hjá Val“ Gummi Ben, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson ræddu stöðu Ólafs Karl Finsen hjá Val í síðasta þætti af Pepsi Max Stúkunni. 22. júlí 2020 07:00