Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA er komin út í Japan Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 13. ágúst 2020 20:06 Fyrsta fata- og fylgihlutalína IKEA skartar fötum með strikamerki hinnar víðfrægu Billy bókahillu. IKEA í Japan IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Fatnaður undir áhrifum IKEA merkisins fræga, gula og bláa, hefur ósjaldan ratað á tískupallana hjá þekktum hönnuðum og eru allskyns útgáfur af IKEA logo-stuttermabolum ósjaldséðir á götum Tokyoborgar. Á heimasíðu IKEA í Japan er sagt að nú sé kominn tími fyrir alvöru IKEA tískuvarning. Línan er samstarfsverkefni IKEA í Svíþjóð og IKEA í Japan og er hún til að byrja með einungis seld í IKEA verslunum í Japan og í netsölu. IKEA í Japan Línan ber nafnið ‘EFTERTRÄDA Collection’ og kom hún út í Japan þann 31. júlí síðastliðinn. Til að byrja með verður línan eingöngu seld í Japan og í netsölu en óvíst er hvort línan muni verða fáanleg í öðrum löndum síðar. Hönnun línunnar er undir miklu áhrifum af Japanskri götutísku sem og fólkinu í Tokyo. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan Strikamerki hinnar frægu Billy bókahillu er notað sem aðalgrafík línunnar sem samanstendur meðal annars af stuttermabol, hettupeysu, handklæði, handtösku, regnhlíf, vatnsbrúsa og handklæði. Hægt er að nálgast bæklinginn fyrir línuna hér. Fötin í línunni eru merkt strikamerki Billy bókahillunnar að framan og IKEA logoinu að aftan. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan IKEA Tengdar fréttir Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11. ágúst 2020 15:01 „Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. 7. ágúst 2020 09:30 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
IKEA er kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar talað er um Japan eða japanska hönnun en nú hefur sænski húsgagnarisinn IKEA framleitt sína fyrstu fata- og fylgihlutalínu í samstarfi við IKEA í Japan. Fatnaður undir áhrifum IKEA merkisins fræga, gula og bláa, hefur ósjaldan ratað á tískupallana hjá þekktum hönnuðum og eru allskyns útgáfur af IKEA logo-stuttermabolum ósjaldséðir á götum Tokyoborgar. Á heimasíðu IKEA í Japan er sagt að nú sé kominn tími fyrir alvöru IKEA tískuvarning. Línan er samstarfsverkefni IKEA í Svíþjóð og IKEA í Japan og er hún til að byrja með einungis seld í IKEA verslunum í Japan og í netsölu. IKEA í Japan Línan ber nafnið ‘EFTERTRÄDA Collection’ og kom hún út í Japan þann 31. júlí síðastliðinn. Til að byrja með verður línan eingöngu seld í Japan og í netsölu en óvíst er hvort línan muni verða fáanleg í öðrum löndum síðar. Hönnun línunnar er undir miklu áhrifum af Japanskri götutísku sem og fólkinu í Tokyo. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan Strikamerki hinnar frægu Billy bókahillu er notað sem aðalgrafík línunnar sem samanstendur meðal annars af stuttermabol, hettupeysu, handklæði, handtösku, regnhlíf, vatnsbrúsa og handklæði. Hægt er að nálgast bæklinginn fyrir línuna hér. Fötin í línunni eru merkt strikamerki Billy bókahillunnar að framan og IKEA logoinu að aftan. Mynd af heimasíðu IKEA í Japan
IKEA Tengdar fréttir Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11. ágúst 2020 15:01 „Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. 7. ágúst 2020 09:30 „Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Skartgripahönnuður breytir andlitsgrímum í fallega fylgihluti Þýski skartgripahönnuðurinn Saskia Diez hefur hlotið mikla ahygli fyrir fallega hönnun og frumlega nálgun á andlitsgrímum en hún var ein af fyrstu hönnuðunum til að bæta andlitsgrímum við línuna sína í kjölfar heimsfaraldurs. 11. ágúst 2020 15:01
„Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. 7. ágúst 2020 09:30
„Ávallt meðvituð um að við gætum þurft að hætta við allt“ „Það er ótrúlegur léttir að geta sagt að HönnunarMars í júní hafi farið fram úr björtustu vonum teymisins og við eru í skýjunum með hversu frábærlega vel til tókst með hátíðina,“ segir Þórey Einarsdóttir stjórnandi hátíðarinnar. 2. júlí 2020 20:00