HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2020 20:00 Úr leik í Olís-deild kvenna á síðasta tímabili. vísir/bára Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í handbolta 10. september eins og áætlað var. Þann 10. september fara fimm leikir fram í 1. umferð Olís-deildar karla. Tveimur dögum síðar hefst svo keppni í Olís-deild kvenna. „Við ætlum að byrja 10. september samkvæmt óbreyttu plani. Það er byggt á því að ástandið versni ekki og þær reglur sem eru núna verði enn í gildi þá. En það er engan bilbug á okkur að finna og við ætlum að hefja mótið á réttum tíma,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Handknattleikssambandið ætlar að halda sig við upphaflega áætlun og takast svo á við raskanir á mótinu þegar, eða ef, þær koma upp. „Við höfum bara haldið óbreyttu plani. Það er ekkert annað hægt. Við vitum í raun ekki hvernig staðan verður eftir mánuð eða tvo. Við miðum við þau plön sem við erum með í dag en erum með aðrar útfærslur ef ske kynni að við lendum í seinkunum,“ sagði Róbert. En hvað gerist ef seinka þarf mótinu vegna kórónuveirufaraldursins? „Þá munum við spila þéttar í byrjun. Við höfum sveigjanleika, bæði karla- og kvennamegin, og við erum ekkert hræddir við að þurfa að bregðast við. Við megum vera við því búnir að þriðja bylgjan komi yfir okkur. Við gætum gert hlé á mótinu síðar í vetur,“ sagði Róbert. „En við tökum bara á því þegar þar að kemur. Eins og staðan er núna sjáum við ekki fram á neitt annað en að geta byrjað á réttum tíma.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - HSÍ heldur sínu striki Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Sportpakkinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Flautað verður til leiks á Íslandsmótinu í handbolta 10. september eins og áætlað var. Þann 10. september fara fimm leikir fram í 1. umferð Olís-deildar karla. Tveimur dögum síðar hefst svo keppni í Olís-deild kvenna. „Við ætlum að byrja 10. september samkvæmt óbreyttu plani. Það er byggt á því að ástandið versni ekki og þær reglur sem eru núna verði enn í gildi þá. En það er engan bilbug á okkur að finna og við ætlum að hefja mótið á réttum tíma,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Handknattleikssambandið ætlar að halda sig við upphaflega áætlun og takast svo á við raskanir á mótinu þegar, eða ef, þær koma upp. „Við höfum bara haldið óbreyttu plani. Það er ekkert annað hægt. Við vitum í raun ekki hvernig staðan verður eftir mánuð eða tvo. Við miðum við þau plön sem við erum með í dag en erum með aðrar útfærslur ef ske kynni að við lendum í seinkunum,“ sagði Róbert. En hvað gerist ef seinka þarf mótinu vegna kórónuveirufaraldursins? „Þá munum við spila þéttar í byrjun. Við höfum sveigjanleika, bæði karla- og kvennamegin, og við erum ekkert hræddir við að þurfa að bregðast við. Við megum vera við því búnir að þriðja bylgjan komi yfir okkur. Við gætum gert hlé á mótinu síðar í vetur,“ sagði Róbert. „En við tökum bara á því þegar þar að kemur. Eins og staðan er núna sjáum við ekki fram á neitt annað en að geta byrjað á réttum tíma.“ Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn - HSÍ heldur sínu striki
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Sportpakkinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni