Rekstur Landsnets stöðugur þrátt fyrir krefjandi aðstæður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 11:35 Landsnet lagði í gær fram árshlutareikning fyrir tímabilið janúar til júní 2020. Vísir/vilhelm Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Árshlutareikningi Landsnets var lagður fram í gær og kemur þar fram að heildareignir félagsins í lok tímabilsins námu 122 milljónum króna, samanborið við 118,1 milljónir króna í lok árs 2019. Heildarskuldir námu í lok tímabilsins 67,4 milljónum króna. Þá var eignarfjárhlutfall í lok tímabilsins 44,8 prósent samanborið við 45,9 prósent í lok árs 2019. Eigið fé nam í lok tímabilsins 54,6 milljónum króna. Handbært fé í lok júní nam 5,7 milljónum króna og handbært fé frá rekstri á tímabilinu nam 3,5 milljónum króna. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að unnið hafi verið við krefjandi aðstæður síðustu mánuði en ánægjulegt sé að sjá hve vel hafi tekist að halda rekstrinum stöðugum og samkvæmt áætlun. „Óveður setti svip á starfsemina í vetur og Covid-19 hefur haft áhrif bæði á okkur og viðskiptavini okkar.“ Orkumál Tengdar fréttir Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7. maí 2020 16:17 Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. 20. apríl 2020 17:29 Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember. 28. febrúar 2020 21:14 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Landsnet skilaði tæpum 1.850 milljónum króna í rekstrarhagnað á fyrstu sex mánuðum ársins og segir framkvæmdastjóri fjármála hjá Landsneti afkomu fyrirtækisins vera samkvæmt áætlun og reksturinn stöðugan, þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður. Árshlutareikningi Landsnets var lagður fram í gær og kemur þar fram að heildareignir félagsins í lok tímabilsins námu 122 milljónum króna, samanborið við 118,1 milljónir króna í lok árs 2019. Heildarskuldir námu í lok tímabilsins 67,4 milljónum króna. Þá var eignarfjárhlutfall í lok tímabilsins 44,8 prósent samanborið við 45,9 prósent í lok árs 2019. Eigið fé nam í lok tímabilsins 54,6 milljónum króna. Handbært fé í lok júní nam 5,7 milljónum króna og handbært fé frá rekstri á tímabilinu nam 3,5 milljónum króna. Fram kemur í tilkynningu frá Landsneti að unnið hafi verið við krefjandi aðstæður síðustu mánuði en ánægjulegt sé að sjá hve vel hafi tekist að halda rekstrinum stöðugum og samkvæmt áætlun. „Óveður setti svip á starfsemina í vetur og Covid-19 hefur haft áhrif bæði á okkur og viðskiptavini okkar.“
Orkumál Tengdar fréttir Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7. maí 2020 16:17 Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. 20. apríl 2020 17:29 Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember. 28. febrúar 2020 21:14 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Hvalárvirkjun slegið á frest um óákveðinn tíma VesturVerk, orkufyrirtæki á Ísafirði í eigu HS Orku, sem fyrirhugar að reisa Hvalárvirkjun á Ströndum hefur lokað skrifstofu sinni á Ísafirði. Báðir starfsmenn missa vinnuna að sögn framkvæmdastjórans. 7. maí 2020 16:17
Landsnet nýtir sér íslenska nýsköpun til að fylgjast með ástandi háspennuinnviða Landsnet og Laki Power hafa gert með sér samkomulag um samstarf á sviði vöruþróunar og útbreiðslu nýs eftirlitskerfis Laka Power, sem ber heitið LKX-201. Eftirlitskerfið gerir það mögulegt að fylgjast með ástandi háspennuinnviða í rauntíma. 20. apríl 2020 17:29
Áætlanir til um innviðauppbyggingu upp á tæpa þúsund milljarða Ríkisstjórnin ætlar að setja tæpa þrjátíu milljarða króna til uppbyggingar innviða þar sem ýmsir veikleikar komu í ljós í óveðrum í desember. 28. febrúar 2020 21:14