Þetta eru einkenni fórnarlamba mansals á ferðalagi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2020 10:30 Starfsfólk Isavia fær kennslu í því að sigta út fórnarlömb mansals. Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að mansal sé mun algengara en fólk grunar og það sé mikilvægt að starfsfólk Leifsstöðvar taki eftir hegðun sem gefi til kynna ef eitthvað óeðlilegt sé í gangi. Rætt var við Öldu Hrönn í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Isavia hefur gefið út kennslumyndband sem ætlað er starfsfólki flugstöðvarinnar, sem er í beinni snertingu við farþega, í að taka eftir ef um mansal er að ræða. Árlega eru milljónir manna, aðallega ungar konur og börn, seld mansali og neydd í kynlífsþrælkun, vændi eða nauðungarvinnu. „Í raun og veru er þetta grunnkennslumyndband um einkenni mansals og eftir hverju eigi að horfa. Hver eru helstu einkenni og af hverju það skiptir máli að við séum að horfa eftir því,“ segir Alda Hrönn í samtali við Sindra Sindrason. Þekktasta birtingarmyndin er innflutningur á ungum stúlkum frá Austur-Evrópu til ríkari landa vestar í álfunni. Rætt var við Öldu Hrönn í Leifsstöð. Oftar en ekki eru þessar stúlkur lokkaðar frá heimalandi sínu um loforð um starf og betra líf en eru svo hnepptar kynlífsánauð og þvingaðar út í vændi. Í þættinum var farið yfir einkenni fólks sem fer í gegnum flugstöðina og er mögulega í fylgd með aðilum sem hefur hneppt það í mansal. Þessi einkenni eru til að mynda klæðaburður sem sker sig úr miðað við samferðamenn, fólkið tjáir sig ekki og lætur aðra um að tala fyrir sig og fleiri einkenni sem má sjá hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir yfirlögfræðingur hjá lögreglunni á Suðurnesjum segir að mansal sé mun algengara en fólk grunar og það sé mikilvægt að starfsfólk Leifsstöðvar taki eftir hegðun sem gefi til kynna ef eitthvað óeðlilegt sé í gangi. Rætt var við Öldu Hrönn í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Isavia hefur gefið út kennslumyndband sem ætlað er starfsfólki flugstöðvarinnar, sem er í beinni snertingu við farþega, í að taka eftir ef um mansal er að ræða. Árlega eru milljónir manna, aðallega ungar konur og börn, seld mansali og neydd í kynlífsþrælkun, vændi eða nauðungarvinnu. „Í raun og veru er þetta grunnkennslumyndband um einkenni mansals og eftir hverju eigi að horfa. Hver eru helstu einkenni og af hverju það skiptir máli að við séum að horfa eftir því,“ segir Alda Hrönn í samtali við Sindra Sindrason. Þekktasta birtingarmyndin er innflutningur á ungum stúlkum frá Austur-Evrópu til ríkari landa vestar í álfunni. Rætt var við Öldu Hrönn í Leifsstöð. Oftar en ekki eru þessar stúlkur lokkaðar frá heimalandi sínu um loforð um starf og betra líf en eru svo hnepptar kynlífsánauð og þvingaðar út í vændi. Í þættinum var farið yfir einkenni fólks sem fer í gegnum flugstöðina og er mögulega í fylgd með aðilum sem hefur hneppt það í mansal. Þessi einkenni eru til að mynda klæðaburður sem sker sig úr miðað við samferðamenn, fólkið tjáir sig ekki og lætur aðra um að tala fyrir sig og fleiri einkenni sem má sjá hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira