Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 12:30 Sadio Mané fékk að setjast í kóngastólinn í gær. Mynd/Twitter/@CAF_Online Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Mohamed Salah kom einnig til greina í ár en í stað þess að vinna þriðja árið í röð varð hann nú að sætta sig við annað sætið. Sadio Mané fékk 477 stig eða 152 stigum meira en Mohamed Salah. Riyad Mahrez hjá Manchester City varð síðan þriðji. Sadio Mané flaug til Egyptalands til að vera viðstaddur verðlaunahátíðina en ekki Mohamed Salah sem valdi það frekar að æfa með Liverpool fyrir komandi leik á móti Tottenham. Mané mætti til Kaíró og fékk þar höfðinglegar móttökur því hann bar látinn setjast með verðlaunin sín í kóngastól. Ástæðan fyrir að Mohamed Salah mætti ekki eru sögð vera óánægja hans með egypska knattspyrnusambandið. Salah gerði kaldhæðnislegt grín að verðlaunum sambandsins í gær eftir að það var útnefnd besta knattspyrnusamband Afríku. Mohamed Salah sendi Sadio Mané aftur á móti kveðju og óskaði honum til hamingju með útnefninguna eins og sjá má hér fyrir neðan. Instagram/@mosalah Sadio Mané átti frábært ár með bæði Liverpool og landsliði Senegal. Hann vann Meistaradeildina og Evrópukeppni félagliða með Liverpool auk þess að verða í öðru sæti í ensku deildinni. Hann varð síðan í öðru sæti með landsliði Senegal í Afríkukeppni landsliða. Sadio Mané is crowned African Player of the Year for the first time in his career: 63 games 35 goals 11 assists 3 trophies 2019 was an incredible year. pic.twitter.com/UqD0kfr7Am— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 — “Am. No. King.”#SadioMane during his private post #CAFAwards2019 photoshoot. Top of the continent. Humble as ever. pic.twitter.com/ONMOzv7nj1— #CAFAwards2019 (@CAF_Online) January 7, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Mohamed Salah kom einnig til greina í ár en í stað þess að vinna þriðja árið í röð varð hann nú að sætta sig við annað sætið. Sadio Mané fékk 477 stig eða 152 stigum meira en Mohamed Salah. Riyad Mahrez hjá Manchester City varð síðan þriðji. Sadio Mané flaug til Egyptalands til að vera viðstaddur verðlaunahátíðina en ekki Mohamed Salah sem valdi það frekar að æfa með Liverpool fyrir komandi leik á móti Tottenham. Mané mætti til Kaíró og fékk þar höfðinglegar móttökur því hann bar látinn setjast með verðlaunin sín í kóngastól. Ástæðan fyrir að Mohamed Salah mætti ekki eru sögð vera óánægja hans með egypska knattspyrnusambandið. Salah gerði kaldhæðnislegt grín að verðlaunum sambandsins í gær eftir að það var útnefnd besta knattspyrnusamband Afríku. Mohamed Salah sendi Sadio Mané aftur á móti kveðju og óskaði honum til hamingju með útnefninguna eins og sjá má hér fyrir neðan. Instagram/@mosalah Sadio Mané átti frábært ár með bæði Liverpool og landsliði Senegal. Hann vann Meistaradeildina og Evrópukeppni félagliða með Liverpool auk þess að verða í öðru sæti í ensku deildinni. Hann varð síðan í öðru sæti með landsliði Senegal í Afríkukeppni landsliða. Sadio Mané is crowned African Player of the Year for the first time in his career: 63 games 35 goals 11 assists 3 trophies 2019 was an incredible year. pic.twitter.com/UqD0kfr7Am— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 — “Am. No. King.”#SadioMane during his private post #CAFAwards2019 photoshoot. Top of the continent. Humble as ever. pic.twitter.com/ONMOzv7nj1— #CAFAwards2019 (@CAF_Online) January 7, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira