Ríkjandi meistari leiðir fyrir lokahringinn á Havaí en Justin Thomas er skammt undan Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 12:00 Xander hefur spilað vel á Havaí. vísir/getty Xander Schauffele leiðir með einu höggi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele lék ekki sinn besta hring í nótt en hann spilaði á 71 höggi. Fyrri hringi hafði hann leikið á 69 og 69 en það kom ekki að sök því hann hélt forystunni. Justin Thomas, meistarinn frá því árið 2017, er kominn upp í annað sætið en hann er á tíu höggum undir pari, höggi á eftir Schauffele. Hole-in-one? ¯\_(ツ)_/¯ pic.twitter.com/AXnXvrMPRL— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Í þriðja sætinu er svo Gary Woodland en hann er á átta höggum undir pari. Útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 23.00 á Stöð 2 Golf í kvöld.Sunday's final pairing @Sentry_TOC:@XSchauffele@JustinThomas34pic.twitter.com/QkPU3OEBPi— PGA TOUR (@PGATOUR) January 5, 2020 Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Xander Schauffele leiðir með einu höggi á Tournament of Champions sem fer fram í Havaí um helgina. Schauffele lék ekki sinn besta hring í nótt en hann spilaði á 71 höggi. Fyrri hringi hafði hann leikið á 69 og 69 en það kom ekki að sök því hann hélt forystunni. Justin Thomas, meistarinn frá því árið 2017, er kominn upp í annað sætið en hann er á tíu höggum undir pari, höggi á eftir Schauffele. Hole-in-one? ¯\_(ツ)_/¯ pic.twitter.com/AXnXvrMPRL— PGA TOUR (@PGATOUR) January 4, 2020 Í þriðja sætinu er svo Gary Woodland en hann er á átta höggum undir pari. Útsending frá lokahring mótsins hefst klukkan 23.00 á Stöð 2 Golf í kvöld.Sunday's final pairing @Sentry_TOC:@XSchauffele@JustinThomas34pic.twitter.com/QkPU3OEBPi— PGA TOUR (@PGATOUR) January 5, 2020
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira