Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2020 10:30 Rætt var við nokkra þekkta einstaklinga sem teknir voru fyrir í Skaupinu. Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Reynir leikstýrði síðast Skaupinu árið 2006. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað sérstaklega um Áramótaskaupið og farið yfir helstu atriðin. „Ég er mjög sáttur, annars hefði ég varla sett það í loftið svona,“ segir Reynir Lyngdal.Hvernig er tilfinningin þegar þú sest niður á gamlárskvöld og horfir á Skaupið?„Ég var pínu stressaður. Ég fattaði ekki að ég væri stressaður fyrr en um kvöldið. Tilfinningin eftir á var eins og það væri tekinn mjög þungur bakpoki af mér,“ segir leikstjórinn. Aðallega stressuð fyrir hönd foreldra og barna minna „Mér fannst Skaupið dúndurgott, alveg frábær,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. „Mér fannst öll atriðin með Hönsu [Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem lék meðal annars Þorgerði ] mjög góð,“ segir Þorgerður sem er aldrei stressuð fyrir Skaupinu. „Ég verð aðallega stressuð fyrir hönd vina og vandamanna því þeir verða stressaðir. Ég er komin með þennan skráp en ég er aðallega stressuð fyrir hönd foreldra minn og barna.“ „Mér fannst það bara skemmtilegt og hló oft. Það voru líka ýmis atriði sem létu mann aðeins hugsa sem er alltaf gaman,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. „Maður reiknar alltaf bara með að maður verði í Skaupinu og maður yrði svekktur ef svo yrði ekki,“ segir Katrín. Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir var ein af þeim sem tekin var fyrir í Skaupinu og það fyrir Leitina að upprunanum. „Mér fannst Skaupið frábært. Mér fannst það meira segja það frábært að ég hugsaði í ár væri árið það sem allir væru sammála að það væri frábært. Svo sá ég þegar ég fór á samfélagsmiðla að það er ekki og verður kannski aldrei,“ segir Sigrún. Hér að neðan má sjá yfirferð Íslands í dag í heild sinni. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ísland í dag Tengdar fréttir Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1. janúar 2020 11:09 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Reynir leikstýrði síðast Skaupinu árið 2006. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað sérstaklega um Áramótaskaupið og farið yfir helstu atriðin. „Ég er mjög sáttur, annars hefði ég varla sett það í loftið svona,“ segir Reynir Lyngdal.Hvernig er tilfinningin þegar þú sest niður á gamlárskvöld og horfir á Skaupið?„Ég var pínu stressaður. Ég fattaði ekki að ég væri stressaður fyrr en um kvöldið. Tilfinningin eftir á var eins og það væri tekinn mjög þungur bakpoki af mér,“ segir leikstjórinn. Aðallega stressuð fyrir hönd foreldra og barna minna „Mér fannst Skaupið dúndurgott, alveg frábær,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. „Mér fannst öll atriðin með Hönsu [Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem lék meðal annars Þorgerði ] mjög góð,“ segir Þorgerður sem er aldrei stressuð fyrir Skaupinu. „Ég verð aðallega stressuð fyrir hönd vina og vandamanna því þeir verða stressaðir. Ég er komin með þennan skráp en ég er aðallega stressuð fyrir hönd foreldra minn og barna.“ „Mér fannst það bara skemmtilegt og hló oft. Það voru líka ýmis atriði sem létu mann aðeins hugsa sem er alltaf gaman,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. „Maður reiknar alltaf bara með að maður verði í Skaupinu og maður yrði svekktur ef svo yrði ekki,“ segir Katrín. Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir var ein af þeim sem tekin var fyrir í Skaupinu og það fyrir Leitina að upprunanum. „Mér fannst Skaupið frábært. Mér fannst það meira segja það frábært að ég hugsaði í ár væri árið það sem allir væru sammála að það væri frábært. Svo sá ég þegar ég fór á samfélagsmiðla að það er ekki og verður kannski aldrei,“ segir Sigrún. Hér að neðan má sjá yfirferð Íslands í dag í heild sinni.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ísland í dag Tengdar fréttir Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1. janúar 2020 11:09 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1. janúar 2020 11:09