Sportpakkinn: Nýtur sín í stærra hlutverki og er næstmarkahæstur í Þýskalandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2020 15:00 Bjarki er á leið á sitt fjórða stórmót í röð með íslenska landsliðinu. mynd/stöð 2 Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Bjarki Már Elísson mætti á sína fyrstu æfingu með íslenska handboltalandsliðinu fyrir EM í dag. „Ég er spenntur fyrir þessu og ég held að hópurinn líti vel út. Mér líst vel á þetta og hlakka mikið til,“ sagði Bjarki í samtali við Arnar Björnsson fyrir æfingu landsliðsins á Ásvöllum í dag. Bjarki hefur átt frábært tímabil með Lemgo og er næstmarkahæstur í þýsku úrvalsdeildinni. Hann hefur skorað 148 mörk, einu marki minna en Hans Lindberg, fyrrverandi samherji hans hjá Füchse Berlin. „Ég er í stærra hlutverki en ég var í hjá Berlin. Og ég vissi það áður en ég samdi við þá. Það er mikið lagt upp úr hornaspili þarna sem hentar hornamanni ágætlega,“ sagði Bjarki og brosti. Lemgo er í 14. sæti þýsku deildarinnar með 14 stig, fjórum stigum frá fallsæti. „Ég vissi að þeir væru ekki jafn góðir og Berlin en ég yrði í stærra hlutverki. Það hefur gengið fullkomlega eftir,“ sagði Bjarki. Hann segir að framtíðin sé óráðin; hvar hann spili á næsta tímabili. Raunar er hann ekki farinn að hugsa svo langt fram í tímann. „Þetta tímabil er bara hálfnað. Mig langar að klára það af krafti og spila gott Evrópumót,“ sagði Bjarki. Hann segir Íslendingar ætli sér að gera góða hluti á EM. „Þetta verða allt ótrúlega erfiðir leikir. Þetta er sterkur riðill og við vorum kannski pínu óheppnir með dráttinn,“ sagði Bjarki en Ísland er í riðli með Danmörku, Rússlandi og Ungverjalandi. Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Blómstrar í stærra hlutverki
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport „Það var smá stress og drama“ Handbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira