Veit ekkert leiðinlegra en að tapa í fótbolta Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. ágúst 2020 15:00 Amelía Rún Pétursdóttir er stoltust af því að hafa komist aftur af stað í fótboltanum eftir erfið meiðsli. Aðsend mynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 23. október og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Keppnin átti að fara fram þann 21. ágúst en í gær tilkynnti Manuela Ósk Harðardóttir að keppninni væri frestað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins hér á landi. Alþjóðleg dómnefnd velur fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Amelía Rún Pétursdóttir er knattspyrnukona og ætlar sér að verða einkaþjálfari. Morgunmaturinn: Hafragrautur Helsta freistingin: Nóa kropp, liggjandi uppi í rúmi að horfa á Love Island Hvað ertu að hlusta á: Mest íslenska tónlist, hlusta líka á podcast eins og morðcastið. Hvað sástu síðast í bíó: IT, Chapter 2 Hvaða bók er á náttborðinu þínu: Beloved Hver er þín fyrirmynd: Mamma mín, lít alltaf upp til hennar Hvað ætla ég að gera í sumarfríinu: Ég ætla vera i boltanum, keppa í Miss Universe Iceland og reyna ferðast eitthvað. Amelía Rún Pétursdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland.Aðsend mynd Uppáhaldsmatur: Uppáhaldsmaturinn minn er nautasteik og tacos Uppáhaldsdrykkur: Pepsi Hvað er frægasta manneskja sem þú hefur hitt: Manuela Ósk Hvað hræðist þú mest: Býflugur og geitunga, get þær ekki. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í: Skellti bílhurð á hendina á mér og puttabraut mig, þvílíkur klaufaskapur. Hverju ertu stoltust af: Að ná að koma mér aftur í fótboltann eftir erfið meiðsl Hefur þú einhvern leyndan hæfileika: Fljót að læra söng texta Hundar eða kettir: Ég á tvo ketti og einn hund, bæði betra. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir: Tapa fótbolta leik, veit um ekkert leiðinlegra En það skemmtilegasta: Spila fótbolta og vera með vinum. Hverju vonast þú til að Miss Universe skili þér: Betra sjálfstrausti og sjálfsmynd, ný vináttutengsl og verða betri útgáfa af sjálfri mér. Hvar sérðu þig eftir 5 ár: Einkaþjálfari hjá Reebok
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir „Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja Sjá meira
„Leið eins og einhver hafi sparkað í rassinn á mér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 11. ágúst 2020 07:00
„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 10. ágúst 2020 07:00
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 7. ágúst 2020 07:00