Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 19. janúar 2020 12:03 Aron Einar fyrir utan Malmö Arena í dag. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Aron Einar tók beint sex tíma flug frá Katar til Köben og rúllaði sér svo yfir til Svíþjóðar í lestinni. Hann fer svo fljótlega aftur til Katar eftir leik þannig að hann er að leggja á sig ansi mikið ferðalag til þess að sjá strákana okkar spila í dag. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron Einar en hann er einn á ferð og mun fá smá tíma með bróður sínum eftir leikinn á eftir. „Ég hef séð alla leikina með strákunum og þetta er búið að vera upp og ofan. Síðustu 15 mínúturnar gegn Ungverjalandi léku okkur grátt en annars hefur þetta verið nokkuð sterkt hjá þeim. Það var svekkjandi að taka ekki stig með sér áfram í milliriðil.“ Aron Einar óttast ekkert að verða settur undir óþægilega pressu á eftir og látinn hefja víkingaklapp. „Ég læt það held ég vera í dag. Ég fæ minn skerf í fótboltaleikjunum. Ég er spenntur fyrir þessum leik. Portúgal hefur staðið sig vel og þetta verður gríðarlega erfiður leikur.“ Það eru fleiri góðir gestir á leiknum á eftir því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur aftur og Lilja Alfreðsdóttir íþróttamálaráðherra er einnig komin til Malmö. Klippa: Aron Einar mættur til Malmö EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. Aron Einar tók beint sex tíma flug frá Katar til Köben og rúllaði sér svo yfir til Svíþjóðar í lestinni. Hann fer svo fljótlega aftur til Katar eftir leik þannig að hann er að leggja á sig ansi mikið ferðalag til þess að sjá strákana okkar spila í dag. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron Einar en hann er einn á ferð og mun fá smá tíma með bróður sínum eftir leikinn á eftir. „Ég hef séð alla leikina með strákunum og þetta er búið að vera upp og ofan. Síðustu 15 mínúturnar gegn Ungverjalandi léku okkur grátt en annars hefur þetta verið nokkuð sterkt hjá þeim. Það var svekkjandi að taka ekki stig með sér áfram í milliriðil.“ Aron Einar óttast ekkert að verða settur undir óþægilega pressu á eftir og látinn hefja víkingaklapp. „Ég læt það held ég vera í dag. Ég fæ minn skerf í fótboltaleikjunum. Ég er spenntur fyrir þessum leik. Portúgal hefur staðið sig vel og þetta verður gríðarlega erfiður leikur.“ Það eru fleiri góðir gestir á leiknum á eftir því Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er mættur aftur og Lilja Alfreðsdóttir íþróttamálaráðherra er einnig komin til Malmö. Klippa: Aron Einar mættur til Malmö
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00 Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Strákarnir þurfa að bíta frá sér gegn spútnikliðinu Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30
Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu. 19. janúar 2020 08:00
Viktor Gísli: Upplifunin hefur verið frábær Hinn 19 ára gamli Viktor Gísli Hallgrímsson hefur slegið í gegn á EM með góðum tilþrifum og þá aðallega í vítaköstunum þar sem hann hefur múrað fyrir. 19. janúar 2020 10:30