Elvar Örn: Finnst ég eiga mikið inni í sókninni Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 17. janúar 2020 10:00 Elvar Örn Jónsson. Miðjumaðurinn og varnarbuffið Elvar Örn Jónsson viðurkenndi að hafa sofnað seint eftir leikinn gegn Ungverjum. „Þetta var gríðarlega svekkjandi en nú er það bara næsti leikur,“ sagði Selfyssingurinn yfirvegaður. Elvar Örn er mjög ánægður með varnarleikinn hjá sér þar sem hann hefur náð virkilega vel saman við Ými Örn Gíslason. Hann er þó svekktur að hafa ekki náð sér betur í gang í sókninni. „Mér líður eins og ég eigi mikið inni sóknarlega. Vera grimmari og taka mín skot. Það er mikill fókus varnarlega og núna þarf ég að keyra mig í gang í sókninni,“ sagði Elvar Örn sem er heill heilsu og klár í Slóvenana á eftir. „Þetta er gríðarlega gott lið sem spilar flottan handbolta. Eru ekkert ósvipaðir Ungverjum samt að mörgu leyti. Þeir eru með geggjaða útilínu. Frábært lið með frábæran þjálfara.“ Klippa: Elvar Örn ánægður með vörnina en ekki sóknina EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Miðjumaðurinn og varnarbuffið Elvar Örn Jónsson viðurkenndi að hafa sofnað seint eftir leikinn gegn Ungverjum. „Þetta var gríðarlega svekkjandi en nú er það bara næsti leikur,“ sagði Selfyssingurinn yfirvegaður. Elvar Örn er mjög ánægður með varnarleikinn hjá sér þar sem hann hefur náð virkilega vel saman við Ými Örn Gíslason. Hann er þó svekktur að hafa ekki náð sér betur í gang í sókninni. „Mér líður eins og ég eigi mikið inni sóknarlega. Vera grimmari og taka mín skot. Það er mikill fókus varnarlega og núna þarf ég að keyra mig í gang í sókninni,“ sagði Elvar Örn sem er heill heilsu og klár í Slóvenana á eftir. „Þetta er gríðarlega gott lið sem spilar flottan handbolta. Eru ekkert ósvipaðir Ungverjum samt að mörgu leyti. Þeir eru með geggjaða útilínu. Frábært lið með frábæran þjálfara.“ Klippa: Elvar Örn ánægður með vörnina en ekki sóknina
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30 Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Sjá meira
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. 16. janúar 2020 19:30
Bjarki Már: Getum unnið öll liðin í milliriðlinum Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson segir að menn hafi reynt að bægja tapinu gegn Ungverjum frá sér strax í gærkvöldi. 16. janúar 2020 15:30
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti