Páll Óskar fagnar fimmtugsafmælinu með stæl Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2020 15:30 Palli hefur verið í bransanum frá árinu 1990. Mynd: ÓLÖF ERLA/SVART DESIGN Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar fimmtugsafmæli sínu með stórtónleikum í Háskólabíói 13. og 14. mars. Páll hefur verið í framlínu íslenskra söngvara um áratuga skeið eða síðan hann tók þátt í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 1990. „Ég get ekki beðið eftir að standa á sviði með 17 manna hljómsveit og fara yfir lífið mitt á þessum tímamótum, skoða aftur sólóplöturnar og flytja mín uppáhalds lög,“ segir Palli. Hann segist ekki hafa flutt sum þeirra í 25 ár. „Til dæmis allar ballöðurnar sem ég get ekki tekið á böllum. Þeir sem hafa fylgst með mér frá upphafi eiga eftir að bilast og hinir uppgötva vonandi eitthvað nýtt. Svo verða auðvitað öll helstu stuðlögin þarna líka,“ segir Páll Óskar sem hefur sjaldan verið jafn spenntur að telja í tónleika. Stórhljómsveit Rigg viðburða mun leika undir undir styrkri stjórn Ingvars Alfreðssonar sem einnig útsetur öll lögin af þessu sérstaka tilefni. „Þeir sem skrá sig á póstlista geta náð í miða tveimur dögum fyrir miðasöluna,“ segir Páll að lokum en miðasalan fer fram á tix.is og þar er einnig hægt að skrá sig á póstlistann. Hér að neðan má sjá brot úr sérstakri heimildarmynd sem gerð var á sínum tíma um Pál Óskar og var til sýnis í Rokksafninu í Hljómahöll. Tímamót Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar fimmtugsafmæli sínu með stórtónleikum í Háskólabíói 13. og 14. mars. Páll hefur verið í framlínu íslenskra söngvara um áratuga skeið eða síðan hann tók þátt í Söngvakeppni framhaldsskólanna árið 1990. „Ég get ekki beðið eftir að standa á sviði með 17 manna hljómsveit og fara yfir lífið mitt á þessum tímamótum, skoða aftur sólóplöturnar og flytja mín uppáhalds lög,“ segir Palli. Hann segist ekki hafa flutt sum þeirra í 25 ár. „Til dæmis allar ballöðurnar sem ég get ekki tekið á böllum. Þeir sem hafa fylgst með mér frá upphafi eiga eftir að bilast og hinir uppgötva vonandi eitthvað nýtt. Svo verða auðvitað öll helstu stuðlögin þarna líka,“ segir Páll Óskar sem hefur sjaldan verið jafn spenntur að telja í tónleika. Stórhljómsveit Rigg viðburða mun leika undir undir styrkri stjórn Ingvars Alfreðssonar sem einnig útsetur öll lögin af þessu sérstaka tilefni. „Þeir sem skrá sig á póstlista geta náð í miða tveimur dögum fyrir miðasöluna,“ segir Páll að lokum en miðasalan fer fram á tix.is og þar er einnig hægt að skrá sig á póstlistann. Hér að neðan má sjá brot úr sérstakri heimildarmynd sem gerð var á sínum tíma um Pál Óskar og var til sýnis í Rokksafninu í Hljómahöll.
Tímamót Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira