Kári: Ungu strákarnir stóðust margir prófið Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 16:00 Kári ræðir við fjölmiðladeild KSÍ eftir leikinn. mynd/skjáskot Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Sjá meira
Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. Ísland stillti upp breyttu liði frá því liði sem vanalega spilar landsleiki en ekki eru alþjóðlegir landsleikjadagar svo allir leikmenn eru ekki leikfærir. „Þetta var hörkuleikur. Það er verið að skoða ungu stráka og sjá úr hverju þeir eru gerðir. Þeir stóðust prófið margir,“ sagði Kári eftir leikinn. „Þeir voru fylgnir sér og framvegis en það vantar kannski aðeins upp á leikskipulagið þegar nýtt lið kemur saman. Við áttum í smá basli með þá í seinni hálfleik.“ Byrjunarlið Íslands gegn Kanada. ISL starting line up vs Canada, friendly match played in Orange County, CA.#fyririslandpic.twitter.com/5Nb1uDhbbv— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 16, 2020 „Það er alveg mjög eðlilegt. Við þurfum að stilla saman strengi og bæta ofan á þetta en það var gaman að sjá hversu fastir þeir voru yfir og skiluðu sínu.“ Næsti leikur Íslands er gegn El Salvador á aðfaranótt mánudags. Kári veit ekki hvort að það verði margar breytingar á íslenska liðinu. „Ég hef ekki hugmynd um það. Það eru bara þjálfararnir sem ákveða það. Það verður gaman að sjá sem flesta spila og sjá úr hverju menn eru gerðir.“ Að lokum var Kári aðspurður út í það hvort að það væri öðruvísi að spila leiki gegn þjóðum frá Suður-Ameríku sem Ísland spilar ekki oft gegn. „Ég hef ekki mikla reynslu af því en ég hef spilað einhverja leiki. Þetta eru tæknilega sterk lið en taktísklega ekki jafn sterk. Þau eru góð á boltanum og halda honum vel. Það verður gaman að sjá hvað El Salvador býður upp á,“ sagði Kári.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39 Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30 Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Sjá meira
Tveir nýliðar í byrjunarliðinu gegn Kanada Búið er að tilkynna byrjunarlið Íslands sem mætir Kanada í vináttulandsleik í Los Angeles. 15. janúar 2020 22:39
Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16. janúar 2020 08:30
Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16. janúar 2020 07:30