Ísland aldrei unnið stærri sigur á EM en í dag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2020 21:55 Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk gegn Rússum og var markahæstur Íslendinga ásamt Alexander Petersson og Sigvalda Guðjónssyni. vísir/epa Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum í E-riðli Evrópumótsins 2020 í handbolta í dag. Þetta er jöfnun á stærsta sigri Íslands á EM frá upphafi. Á EM í Svíþjóð 2002 unnu Íslendingar ellefu marka sigur á Svisslendingum, 33-22, í lokaleik sínum í C-riðli. Það var stærsti sigur Íslands á EM í 18 ár, eða þar til íslenska liðið jafnaði það með sigrinum á Rússlandi í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk í stórsigrinum á Sviss fyrir 18 árum. Hann er enn í íslenska liðinu en fékk hvíld í leiknum gegn Rússlandi í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu til stærstu sigra þess á EM. Hann var þjálfari Íslands á EM 2002 sem var jafnframt hans fyrsta stórmót sem þjálfari landsliðsins. Guðmundur er núna á sínu fimmta Evrópumóti sem þjálfari Íslendinga. Ísland hefur þrisvar sinnum unnið átta marka sigur á EM; á Júgóslavíu 2002, Ungverjalandi 2008 og Rússlandi 2010. Guðmundur var þjálfari íslenska liðsins 2002 og 2010 en Alfreð Gíslason 2008.Ísland er komið áfram í milliriðil II á EM 2020 en þarf að vinna Ungverjaland á miðvikudaginn til að taka með sér tvö stig.Stærstu sigrar Íslands á EM+11 Ísland 34-23 Rússland, EM 2020 +11 Ísland 33-22 Sviss, EM 2002 +8 Ísland 34-26 Júgóslavía, EM 2002 +8 Ísland 36-28 Ungverjaland, EM 2008 +8 Ísland 38-30 Rússland, EM 2010 +6 Ísland 31-25 Slóvenía, EM 2002 +6 Ísland 28-22 Slóvakía, EM 2008 +6 Ísland 27-21 Ungverjaland, EM 2012 +6 Ísland 33-27 Austurríki, EM 2014 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Ísland vann ellefu marka sigur á Rússlandi, 34-23, í öðrum leik sínum í E-riðli Evrópumótsins 2020 í handbolta í dag. Þetta er jöfnun á stærsta sigri Íslands á EM frá upphafi. Á EM í Svíþjóð 2002 unnu Íslendingar ellefu marka sigur á Svisslendingum, 33-22, í lokaleik sínum í C-riðli. Það var stærsti sigur Íslands á EM í 18 ár, eða þar til íslenska liðið jafnaði það með sigrinum á Rússlandi í dag. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk í stórsigrinum á Sviss fyrir 18 árum. Hann er enn í íslenska liðinu en fékk hvíld í leiknum gegn Rússlandi í dag. Guðmundur Guðmundsson hefur stýrt íslenska landsliðinu til stærstu sigra þess á EM. Hann var þjálfari Íslands á EM 2002 sem var jafnframt hans fyrsta stórmót sem þjálfari landsliðsins. Guðmundur er núna á sínu fimmta Evrópumóti sem þjálfari Íslendinga. Ísland hefur þrisvar sinnum unnið átta marka sigur á EM; á Júgóslavíu 2002, Ungverjalandi 2008 og Rússlandi 2010. Guðmundur var þjálfari íslenska liðsins 2002 og 2010 en Alfreð Gíslason 2008.Ísland er komið áfram í milliriðil II á EM 2020 en þarf að vinna Ungverjaland á miðvikudaginn til að taka með sér tvö stig.Stærstu sigrar Íslands á EM+11 Ísland 34-23 Rússland, EM 2020 +11 Ísland 33-22 Sviss, EM 2002 +8 Ísland 34-26 Júgóslavía, EM 2002 +8 Ísland 36-28 Ungverjaland, EM 2008 +8 Ísland 38-30 Rússland, EM 2010 +6 Ísland 31-25 Slóvenía, EM 2002 +6 Ísland 28-22 Slóvakía, EM 2008 +6 Ísland 27-21 Ungverjaland, EM 2012 +6 Ísland 33-27 Austurríki, EM 2014
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47 Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22 Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10 Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45 Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27 Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30 Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54 Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04 Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24 Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Twitter eftir sigurinn: „Eltir mig útum allt í um áratug en tókst mig kannski ekki úr umferð“ Ísland er með með fullt hús stiga eftir tvær umferðir á EM en strákarnir okkar unnu sigur á Rússlandi í dag, 34-23. 13. janúar 2020 18:47
Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13. janúar 2020 19:22
Sigvaldi: Týpískt að klúðra lokaskotinu Sigvaldi Björn Guðjónsson átti frábæran leik með Íslandi gegn Rússlandi á EM í kvöld. 13. janúar 2020 19:10
Leik lokið: Ísland - Rússland 34-23 | Rússarnir sáu aldrei til sólar Ísland er með fullt hús stiga í E-riðli Evrópumótsins í handbolta eftir ellefu marka stórsigur á Rússlandi, 34-23. 13. janúar 2020 18:45
Íslendingar komnir í milliriðla en þurfa að vinna Ungverja Ísland er komið áfram í milliriðla á EM 2020 en þarf samt ennþá að vinna lokaleikinn í riðlakeppninni. 13. janúar 2020 21:27
Einkunnir strákanna okkar í kvöld: Alexander og Sigvaldi fá báðir fullt hús Íslenska handboltalandsliðið vann stórsigur á rússneska birninum í öðrum leik sínum á Evrópumeistaramótinu og það voru margir leikmenn íslenska liðsins að spila vel. 13. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Rússneski björninn á hlaðborði strákanna okkar Strákarnir okkur buðu til veislu í Malmö Arena í kvöld. Veisla sem verður lengi í minnum höfð. Stórkostlegur leikur hjá þeim og frábær ellefu marka sigur, 34-23, í húsi. Það voru engir aukaleikarar í kvöld. Bara stjörnur sem blómstruðu. 13. janúar 2020 20:30
Danir þurfa að treysta á Íslendinga á miðvikudaginn Heims- og ólympíumeistararnir eru í vandræðum á EM 2020. 13. janúar 2020 20:54
Janus Daði: Við erum töffarar Selfyssingurinn stóð fyrir sínu þegar Íslendingar rúlluðu yfir Rússa. 13. janúar 2020 19:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13. janúar 2020 19:04
Björgvin Páll: Þeir voru frosnir í sókninni Björgvin Páll Gústavsson varði 13 skot þegar Ísland vann stórsigur á Rússlandi. 13. janúar 2020 19:24