Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2020 19:13 Aron Pálmarsson var frábær á móti Dönum í kvöld. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15) EM 2020 í handbolta Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Aron Pálmarsson átti magnaðan leik og kom alls að tuttugu mörkum. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og fiskaði eitt víti. Alexander Petersson var næstmarkahæstur með fimm mörk og var líka frábær í varnarleiknum þar sem hann stoppaði flestar sóknir Dana og var með hæstu varnareinkunn íslenska liðsins. Íslenska liðið hafði líka yfirburði í mörkum af línunni og þar kom Kári Kristjánsson öflugur inn. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Danmörku á EM 2020 -Hver skoraði mest 1. Aron Pálmarsson 10 2. Alexander Petersson 5 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 5. Bjarki Már Elísson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 9 (33%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3 (20%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Arnór Þór Gunnarsson 60:00 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 59:26 3. Alexander Petersson 58:11 4. Elvar Örn Jónsson 44:40 5. Aron Pálmarsson 44:13Hver skaut oftast á markið 1. Aron Pálmarsson 17 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Kári Kristján Kristjánsson 5 5. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Janus Daði Smárason 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 9 2. Janus Daði Smárason 3 3. Elvar Örn Jónsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 19 (10+9) 2. Alexander Petersson 6 (5+1) 3. Kári Kristján Kristjánsson 4 (4+0) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 3. Janus Daði Smárason 4 (1+3) 6. Elvar Örn Jónsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Alexander Peterson 5 2. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Aron Pálmarsson 1Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Kári Kristján Kristjánsson 1Hver fiskaði flest vítaköst: 1. Kári Kristján Kristjánsson 2 2. Aron Pálmarsson 1 2. Alexander Petersson 1 2. Elvar Örn Jónsson 1Hver hljóp mest: Guðjón Valur Sigurðsson 4,7 kmHver hljóp hraðast: Guðjón Valur Sigurðsson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson og Alexander Peterson 70 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 133 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 172Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 9,6 2. Alexander Peterson 8,3 3. Kári Kristján Kristjánsson 7,2 4. Guðjón Valur Sigurðsson 6,9 5. Bjarki Már Elísson 6,2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Peterson 7,7 2. Ýmir Örn Gíslason 6,5 3. Ólafur Guðmundsson 6,4 4. Aron Pálmarsson 6,3 5. Guðjón Valur Sigurðsson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 12 með langskotum 3 með gegnumbrotum 7 af línu 0 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (12-7)Mörk af línu: Ísland +5 (7-2)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 (7-5) Tapaðir boltar: Danmörk +1 (8-7)Fiskuð víti: Ísland +2 (5-3) Varin skot markvarða: Danmörk +1 (13-12) Varin víti markvarða: Danmörk +1 (1-0)Misheppnuð skot: Ísland +2 (16-14) Löglegar stöðvanir: Danmörk +4 (18-14)Refsimínútur: Ísland +2 mín. (8-6)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 11. til 20. mínúta: Jafnt (5-5) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Danmörk +1 (6-5) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (8-6) 51. til 60. mínúta: Danmörk +1 (4-3) Byrjun hálfleikja: Danmörk +2 (12-10) Lok hálfleikja: Jafnt (8-8) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +1 (16-15)
EM 2020 í handbolta Mest lesið Leik lokið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Í beinni: Víkingur - Vllaznia | Þurfa að vinna upp tapið ytra Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Leik lokið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Sjá meira