Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 16:34 Hollendingar eru komnir á blað. vísir/getty Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23 EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans eru komnir á blað á sínu fyrsta Evrópumóti eftir átta marka sigur á Lettum í dag, 32-24. Kay Smits var aftur markahæstur hjá Hollandi en hann gerði sjö mörk. Markahæsti leikmaður Letta var Nils Kreicbergs með fimm mörk. Holland er því með tvö stig eins og Spánn og Þýskaland en þau mætast síðar í dag. Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Króatar eru með fullt hús eftir fyrstu tvo leikina en þeir lentu í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í dag. Lokatölur 31-23. Igor Karacic var markahæsti maður Króata með sex mörk og Luka Stepancic gerði fimm. Mikita Vailupau var í sérflokki og gerði átta mörk hjá Hvíta-Rússlandi. Króatar eru með fjögur stig, Hvít-Rússar tvö en Serbía og Svartfjallaland eru án stiga. Þau mætast í kvöld. Zsolt Balogh tryggði Ungverjum eins marks sigur á Rússum, 26-25, í riðli okkar Íslendinga er liðin mættust í 1. umferðinni í dag.Roland Mikler saves a last-minute attempt from Timur Dibirov and wins the match for @MKSZhandball against @rushandball !#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/VNahzxR6Ac— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020 Balogh skoraði sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok en Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Zsolt var einmitt markahæstur hjá Ungverjum með sjö mörk en Daniil Shishkarev skoraði fimm mörk fyrir Rússa.Úrslit dagsins: Króatía - Hvíta Rússland 31-23 Ungverjaland - Rússland 26-25 Lettland - Holland 24-23
EM 2020 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti