„Þetta er til skammar fyrir Barcelona“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2020 07:00 Lionel Messi niðurlútur eftir tapið fyrir Bayern München. getty/Manu Fernandez Freyr Alexandersson sagði að frammistaða Barcelona gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi ekki verið félaginu sæmandi. Bæjarar tóku Börsunga í kennslustund og unnu 2-8 sigur. Þetta er í fyrsta sinn 74 ár sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik. „Ég upplifði það þannig að við horfðum á vel þjálfað lið á móti liði sem er illa þjálfað, bæði taktíkst og líkamlega. Munurinn er alltof mikill og þetta er til skammar fyrir Barcelona,“ sagði Freyr í Meistaradeildarmörkunum í gær. „Það er í raun ótrúlega sorglegt að horfa upp á þetta þótt mér finnist stórkostlegt að sjá Bayern München spila svona góðan fótbolta. En þetta er Barcelona.“ Hjörvar Hafliðason sagði að Frey hefði þótt erfitt að horfa á leikinn, þegar Bæjarar völtuðu yfir varnarlausa Börsunga. „Hann horfði undan eins og þetta væri alvöru slátrun. Hann gat ekki horft á þetta því þetta var svo svo ljótt í lokin,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Freyr Alexandersson sagði að frammistaða Barcelona gegn Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær hafi ekki verið félaginu sæmandi. Bæjarar tóku Börsunga í kennslustund og unnu 2-8 sigur. Þetta er í fyrsta sinn 74 ár sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik. „Ég upplifði það þannig að við horfðum á vel þjálfað lið á móti liði sem er illa þjálfað, bæði taktíkst og líkamlega. Munurinn er alltof mikill og þetta er til skammar fyrir Barcelona,“ sagði Freyr í Meistaradeildarmörkunum í gær. „Það er í raun ótrúlega sorglegt að horfa upp á þetta þótt mér finnist stórkostlegt að sjá Bayern München spila svona góðan fótbolta. En þetta er Barcelona.“ Hjörvar Hafliðason sagði að Frey hefði þótt erfitt að horfa á leikinn, þegar Bæjarar völtuðu yfir varnarlausa Börsunga. „Hann horfði undan eins og þetta væri alvöru slátrun. Hann gat ekki horft á þetta því þetta var svo svo ljótt í lokin,“ sagði Hjörvar. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Meistaradeildarmörkin - Frammistaða Barcelona
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15 Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20 Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Sjáðu mörkin þegar Bayern tók Barcelona í karphúsið Bayern München tók Barcelona í kennslustund í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og vann 2-8 sigur. 14. ágúst 2020 22:15
Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Gerard Pique var í öngum sínum eftir að Barcelona tapaði 2-8 fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. ágúst 2020 21:20
Bæjarar niðurlægðu Börsunga Bayern München er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir stórsigur á Barcelona, 2-8. 14. ágúst 2020 20:51