Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Atli Ísleifsson skrifar 29. janúar 2020 14:01 Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Getty Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti í dag félagið hafi tapað 636 milljónum Bandaríkjadala, um 79 milljörðum íslenskra króna, á liðnu ári. Félagið hefur átt í miklum vandræðum síðustu mánuði eftir að allar vélar af gerðinni 737 MAX voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem alls 346 fórust. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Til samanburðar skilaði flugvélaframleiðandinn 10,5 milljarða Bandaríkjadala hagnaði árið 2018. Veltan dróst sömuleiðis saman, um heil 24 prósent milli ára, og nam 76,6 milljarða dala, um 9.500 milljarða króna. Félagið vonast til að hægt verði að fljúga vélunum á ný upp úr miðju ári. Boeing hefur unnið að því að finna lausn á vandamálum vélarinnar, en samkvæmt áætlunum mun kostnaður flugvélaframleiðandans vegna kyrrsetningarinnar nema 18 milljörðum dala, eða um 2.230 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í frétt New York Times. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing tilkynnti í dag félagið hafi tapað 636 milljónum Bandaríkjadala, um 79 milljörðum íslenskra króna, á liðnu ári. Félagið hefur átt í miklum vandræðum síðustu mánuði eftir að allar vélar af gerðinni 737 MAX voru kyrrsettar í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem alls 346 fórust. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Til samanburðar skilaði flugvélaframleiðandinn 10,5 milljarða Bandaríkjadala hagnaði árið 2018. Veltan dróst sömuleiðis saman, um heil 24 prósent milli ára, og nam 76,6 milljarða dala, um 9.500 milljarða króna. Félagið vonast til að hægt verði að fljúga vélunum á ný upp úr miðju ári. Boeing hefur unnið að því að finna lausn á vandamálum vélarinnar, en samkvæmt áætlunum mun kostnaður flugvélaframleiðandans vegna kyrrsetningarinnar nema 18 milljörðum dala, eða um 2.230 milljarða íslenskra króna, að því er fram kemur í frétt New York Times.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00 Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. 25. janúar 2020 21:00