Réðust á hús Ed Woodward Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 08:00 Ed Woodward með Sir Alex Ferguson á leik hjá Manchester United. Getty/Xavier Laine Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020 Bretland England Enski boltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira
Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. Ráðist var á hús Ed Woodward í Cheshire í gærkvöldi og á meðan sungu árásarmennirnir um það að Ed Woodward muni deyja. Það eru sömu ljótu söngvar og hafa heyrst á leikjum Manchester United að undanförnu. Ed Woodward er giftur maður og á tvö ung börn. Hann var ekki heima hjá sér þegar hann fékk þessa óskemmtilegu heimsókn. Ed Woodward's home attacked by mob of Manchester United fans as anger towards club's bosses takes sinister turn | @TelegraphDuckerhttps://t.co/0f1A8eYdvFpic.twitter.com/I5UWpUKf5A— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2020 Manchester United gaf út þá yfirlýsingu í framhaldinu að hver sem gerist sekur um lögbrot eða átroðning verði settur í ævilangt bann frá leikjum liðsins. „Það er eitt fyrir stuðningsmenn að hafa skoðun en það er allt annað að fremja skemmdarverk og ógna lífi fólks. Það er engin afsökun fyrir slíku,“ segir í yfirlýsingu frá félaginu. As per @MullockSMirror, Ed Woodward’s Cheshire home was attacked by 20-30 balaclava clad United fans around 8pm tonight. Woodward and his family weren’t home, thankfully. Depressing story— James Ducker (@TelegraphDucker) January 28, 2020 „Við vitum að fótboltaheimurinn mun standa sameinaður að baki okkur á meðan við vinnum með lögreglunni í Manchester til að finna út hvaða menn stóðu að þessari ástæðulausu árás,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. Óvinsælir Ed Woodward hjá stuðningsmönnum Manchester United hafa aukist dag frá degi á meðan gengi liðsins hefur dalað og hverjum knattspyrnustjóranum á fætur öðrum hefur mistekist að koma liðinu aftur í toppbaráttuna. Woodward hefur verið kennt um þessa slæmu þróun. Manchester United er nú í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar 33 stigum á eftir toppliði Liverpool. Ed Woodward’s house in Cheshire was attacked by 20-30 Manchester United fans in balaclava’s at around 8pm tonight. Man Utd official statement: “Fans expressing opinion is one thing, criminal damage and intent to endanger life is another. There is simply no excuse for this.” pic.twitter.com/THIaG9s2hb— Football Tweet (@Football__Tweet) January 28, 2020
Bretland England Enski boltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sjá meira