Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 11:15 Slóveninn Dean Bombac lét forráðamenn EHF heyra það eftir leikinn gegn Spáni. vísir/epa Leikmenn Spánar og Slóveníu voru harðorðir í garð EHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, og skipuleggjenda EM 2020 eftir leik liðanna í undanúrslitum mótsins í gær. Fyrri undanúrslitaleikurinn milli Noregs og Króatíu var tvíframlengdur og það setti strik í reikning Spánverja og Slóvena. Leikmenn liðanna gátu ekki hitað venjulega upp fyrir leikinn og upphitunin fór fram á áhorfendasvæði (e. fan zone) við hliðina á Tele2 Arena í Stokkhólmi. „Þetta er ekki eðlilegt. Mér finnst þetta til skammar. Þú getur ekki hitað svona upp fyrir mikilvægan leik. Það verður að gera þetta betur,“ sagði Viran Morros, varnarjaxl Spánar við TV 2 í Danmörku eftir leikinn. „Svona er skipulagið í þessari íþrótt. Við höfum ekkert lært af fótbolta og körfubolta og erum langt á eftir þessum íþróttum. Þetta er vandamál,“ sagði Dean Bombac, leikstjórnandi Slóveníu. Slóvenar töpuðu fyrir Spánverjum, 34-32, og leika því um bronsið í dag, aðeins 19 klukkutímum eftir undanúrslitaleikinn. „Við spiluðum á þriðjudegi og miðvikudegi, fengum einn hvíldardag, og þetta verða alls fjórir leikir á fimm dögum. Þetta er ekki eðlilegt og þessu þarf að breyta. Þetta er ómannúðlegt,“ sagði Bombac. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Leikmenn Spánar og Slóveníu voru harðorðir í garð EHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, og skipuleggjenda EM 2020 eftir leik liðanna í undanúrslitum mótsins í gær. Fyrri undanúrslitaleikurinn milli Noregs og Króatíu var tvíframlengdur og það setti strik í reikning Spánverja og Slóvena. Leikmenn liðanna gátu ekki hitað venjulega upp fyrir leikinn og upphitunin fór fram á áhorfendasvæði (e. fan zone) við hliðina á Tele2 Arena í Stokkhólmi. „Þetta er ekki eðlilegt. Mér finnst þetta til skammar. Þú getur ekki hitað svona upp fyrir mikilvægan leik. Það verður að gera þetta betur,“ sagði Viran Morros, varnarjaxl Spánar við TV 2 í Danmörku eftir leikinn. „Svona er skipulagið í þessari íþrótt. Við höfum ekkert lært af fótbolta og körfubolta og erum langt á eftir þessum íþróttum. Þetta er vandamál,“ sagði Dean Bombac, leikstjórnandi Slóveníu. Slóvenar töpuðu fyrir Spánverjum, 34-32, og leika því um bronsið í dag, aðeins 19 klukkutímum eftir undanúrslitaleikinn. „Við spiluðum á þriðjudegi og miðvikudegi, fengum einn hvíldardag, og þetta verða alls fjórir leikir á fimm dögum. Þetta er ekki eðlilegt og þessu þarf að breyta. Þetta er ómannúðlegt,“ sagði Bombac.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51