Mun vinnustaðurinn þinn líta svona út 2030? Rakel Sveinsdóttir skrifar 31. janúar 2020 12:00 Sumir segja að fyrir árið 2050 muni fólk og vélmenni fara að vinna saman. Vísir/Getty Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum. Þú munt ekki þurfa að leita af bílastæði þótt þú komir á (rafmagns) bílnum þínum í vinnuna. Þú munt ekki þurfa að opna hurðir og ert stimplaður inn í vinnu með skynjara. Opin rými og frjálst setuval verður áfram en þú munt sjá á skjá hvar er laus. Spár um það hvernig vinnustaðurinn muni líta út innan fárra ára eru víða til. Margir hafa skrifað um þetta greinar en aðrir framleitt myndbönd. Nokkur atriði virðast þó vera sameiginleg hjá spámönnum og fyrirtækjum en það eru atriði eins og: Við stimplum okkur inn með líkamsskynjara eða öðrum skynjara sem við erum með innanklæða. Rafrænar leiðbeiningar vísa okkur veginn á laus bílastæði. Rafrænn skynjari sýnir hvar við erum á vinnustaðnum og sýnir okkur hvar aðrir samstarfsfélagar eru í húsinu. Líka hverjir eru á ferð, t.d. að ganga á milli svæða eða borða. Hiti, birta og raki verður rafrænt stilltur fyrir okkar þarfir því þannig náum við betri fókus og skilvirkni. Almennt hættum við að þurfa að opna eða loka hurðir, ýta á takka, kveikja á tækjum og svo framvegis því allt verður þetta rafrænt. Hvort þessar spár séu réttar mun koma í ljós en oft er sagt að atvinnulífið of-áætli það sem mun gerast næstu tvö til þrjú árin en van-áætli verulega það sem gerist næsta áratug. Hér er dæmi um myndband sem sameinar flestar útfærslur á því hvað spámenn segja. Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira
Það verður hægt að sjá á rauntíma hvar þú og samstarfsfélagar þínir eru á vinnustaðnum. Þú munt ekki þurfa að leita af bílastæði þótt þú komir á (rafmagns) bílnum þínum í vinnuna. Þú munt ekki þurfa að opna hurðir og ert stimplaður inn í vinnu með skynjara. Opin rými og frjálst setuval verður áfram en þú munt sjá á skjá hvar er laus. Spár um það hvernig vinnustaðurinn muni líta út innan fárra ára eru víða til. Margir hafa skrifað um þetta greinar en aðrir framleitt myndbönd. Nokkur atriði virðast þó vera sameiginleg hjá spámönnum og fyrirtækjum en það eru atriði eins og: Við stimplum okkur inn með líkamsskynjara eða öðrum skynjara sem við erum með innanklæða. Rafrænar leiðbeiningar vísa okkur veginn á laus bílastæði. Rafrænn skynjari sýnir hvar við erum á vinnustaðnum og sýnir okkur hvar aðrir samstarfsfélagar eru í húsinu. Líka hverjir eru á ferð, t.d. að ganga á milli svæða eða borða. Hiti, birta og raki verður rafrænt stilltur fyrir okkar þarfir því þannig náum við betri fókus og skilvirkni. Almennt hættum við að þurfa að opna eða loka hurðir, ýta á takka, kveikja á tækjum og svo framvegis því allt verður þetta rafrænt. Hvort þessar spár séu réttar mun koma í ljós en oft er sagt að atvinnulífið of-áætli það sem mun gerast næstu tvö til þrjú árin en van-áætli verulega það sem gerist næsta áratug. Hér er dæmi um myndband sem sameinar flestar útfærslur á því hvað spámenn segja.
Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á „Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Sjá meira