Fjölmargir Röskvuliðar fóru með hlutverk í Hallmark-myndinni Ást á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 24. janúar 2020 07:00 Greinilega mjög rómó mynd. Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Þar hittir hún fyrrverandi kærasta sinn Charlie sem leiðir til þess að þau fara eyða miklum tíma saman. Hallmark er þekkt fyrir rómantískar myndir og hefur stöðin gefið út mörg þúsund slíkar kvikmyndir. Það var Clare Niederpruem sem leikstýrði myndinni sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Meðal annars fékk Röskva-samtök félagshyggjufólks við Háskola Íslands það hlutverk að finna til aukaleikara og tóku því margir háskólanemar þátt í kvikmyndinni. Þau voru bæði í aukahlutverkum í Bláa Lóninu, sem þjónar á veitingastað og sem ljósmyndanemar. Um 30 Röskvuliðar tóku þátt í kvikmyndinni og er fyrirhugað að halda bíókvöld í nánustu framtíð. Á kvikmyndavefnum IMDB fær Love on Iceland 6,4 í einkunn þegar þessi frétt er skrifuð. Hér að neðan má sjá brot úr þessu meistaraverki. Leikararnir voru teknir tali hér á landiÁ tökustaðÁskorun Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bandaríska sjónvarpsstöðin Hallmark frumsýndi kvikmyndina Love on Iceland þann 18. janúar. Með aðalhlutverk í myndinni fara Kaitlin Doubleday og Colin Donnell en myndin fjallar um ferð Chloe til Íslands með háskólavinkonunum. Þar hittir hún fyrrverandi kærasta sinn Charlie sem leiðir til þess að þau fara eyða miklum tíma saman. Hallmark er þekkt fyrir rómantískar myndir og hefur stöðin gefið út mörg þúsund slíkar kvikmyndir. Það var Clare Niederpruem sem leikstýrði myndinni sem var að stórum hluta tekin upp hér á landi. Meðal annars fékk Röskva-samtök félagshyggjufólks við Háskola Íslands það hlutverk að finna til aukaleikara og tóku því margir háskólanemar þátt í kvikmyndinni. Þau voru bæði í aukahlutverkum í Bláa Lóninu, sem þjónar á veitingastað og sem ljósmyndanemar. Um 30 Röskvuliðar tóku þátt í kvikmyndinni og er fyrirhugað að halda bíókvöld í nánustu framtíð. Á kvikmyndavefnum IMDB fær Love on Iceland 6,4 í einkunn þegar þessi frétt er skrifuð. Hér að neðan má sjá brot úr þessu meistaraverki. Leikararnir voru teknir tali hér á landiÁ tökustaðÁskorun
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein