Aron skoraði tíu mörk í fyrsta leik á EM en aðeins þrettán eftir það Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2020 11:30 Evrópumótið 2020 var ansi endasleppt hjá Aroni. vísir/epa Óhætt er að segja að Aron Pálmarsson hafi ekki náð að fylgja frábærri byrjun á EM 2020 eftir. Aron átti stórkostlegan leik þegar Ísland vann Danmörku, 31-30, í fyrsta leik sínum á mótinu. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og var besti maður vallarins. Í næstu sex leikjum Íslands á EM skoraði Aron hins vegar aðeins samtals 13 mörk, eða 2,2 mörk að meðaltali í leik. Í síðustu tveimur leikjum Íslands á mótinu, gegn Noregi og Svíþjóð, skoraði hann aðeins eitt mark. Næstbesti leikur Arons á EM var í sigrinum á Portúgal þar sem hann skoraði fimm mörk. Hann átti einnig góðan leik þegar Ísland vann Rússland þótt hann væri ekki á meðal markaskorara. Aron skoraði alls 23 mörk á EM og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Alexander Petersson og Bjarka Má Elíssyni. Skotnýting hans var aðeins 43%. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aron byrjar stórmót af krafti en gefur svo eftir, eins og áður hefur verið fjallað um.Leikir Arons á EM 2020sigur á Danmörku - 10 mörk í 17 skotum sigur á Rússlandi - ekkert mark í 3 skotum tap fyrir Ungverjalandi - 4 mörk í 11 skotum tap fyrir Slóveníu - 3 mörk í 9 skotum sigur á Portúgal - 5 mörk í 8 skotum tap fyrir Noregi - 1 mark í 2 skotum tap fyrir Svíþjóð - ekkert mark í 3 skotumSamtals: 23 mörk í 53 skotum (43%)Markahæstu leikmenn Íslands á síðustu stórmótumEM 2020 Alexander Petersson 23 Aron Pálmarsson 23 Bjarki Már Elíssson 23HM 2019 Arnór Þór Gunnarsson 37EM 2018 Guðjón Valur Sigurðsson 14 Ólafur Guðmundsson 14HM 2017 Rúnar Kárason 29EM 2016 Guðjón Valur Sigurðsson 17HM 2015 Guðjón Valur Sigurðsson 31EM 2014 Guðjón Valur Sigurðsson 44HM 2013 Guðjón Valur Sigurðsson 41ÓL 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 44EM 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 41HM 2011 Alexander Petersson 53EM 2010 Arnór Atlason 41ÓL 2008 Snorri Steinn Guðjónsson 48EM 2008 Guðjón Valur Sigurðsson 34 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. 22. janúar 2020 22:00 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. 21. janúar 2020 10:15 Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. 23. janúar 2020 10:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Óhætt er að segja að Aron Pálmarsson hafi ekki náð að fylgja frábærri byrjun á EM 2020 eftir. Aron átti stórkostlegan leik þegar Ísland vann Danmörku, 31-30, í fyrsta leik sínum á mótinu. Hann skoraði tíu mörk, gaf níu stoðsendingar og var besti maður vallarins. Í næstu sex leikjum Íslands á EM skoraði Aron hins vegar aðeins samtals 13 mörk, eða 2,2 mörk að meðaltali í leik. Í síðustu tveimur leikjum Íslands á mótinu, gegn Noregi og Svíþjóð, skoraði hann aðeins eitt mark. Næstbesti leikur Arons á EM var í sigrinum á Portúgal þar sem hann skoraði fimm mörk. Hann átti einnig góðan leik þegar Ísland vann Rússland þótt hann væri ekki á meðal markaskorara. Aron skoraði alls 23 mörk á EM og var markahæstur í íslenska liðinu ásamt Alexander Petersson og Bjarka Má Elíssyni. Skotnýting hans var aðeins 43%. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Aron byrjar stórmót af krafti en gefur svo eftir, eins og áður hefur verið fjallað um.Leikir Arons á EM 2020sigur á Danmörku - 10 mörk í 17 skotum sigur á Rússlandi - ekkert mark í 3 skotum tap fyrir Ungverjalandi - 4 mörk í 11 skotum tap fyrir Slóveníu - 3 mörk í 9 skotum sigur á Portúgal - 5 mörk í 8 skotum tap fyrir Noregi - 1 mark í 2 skotum tap fyrir Svíþjóð - ekkert mark í 3 skotumSamtals: 23 mörk í 53 skotum (43%)Markahæstu leikmenn Íslands á síðustu stórmótumEM 2020 Alexander Petersson 23 Aron Pálmarsson 23 Bjarki Már Elíssson 23HM 2019 Arnór Þór Gunnarsson 37EM 2018 Guðjón Valur Sigurðsson 14 Ólafur Guðmundsson 14HM 2017 Rúnar Kárason 29EM 2016 Guðjón Valur Sigurðsson 17HM 2015 Guðjón Valur Sigurðsson 31EM 2014 Guðjón Valur Sigurðsson 44HM 2013 Guðjón Valur Sigurðsson 41ÓL 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 44EM 2012 Guðjón Valur Sigurðsson 41HM 2011 Alexander Petersson 53EM 2010 Arnór Atlason 41ÓL 2008 Snorri Steinn Guðjónsson 48EM 2008 Guðjón Valur Sigurðsson 34
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48 Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. 22. janúar 2020 22:00 Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30 Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00 Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02 Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. 21. janúar 2020 10:15 Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. 23. janúar 2020 10:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Ólafur bestur en Aron fær fyrsta ás liðsins á Evrópumótinu Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þremur mörkum fyrir Norðmönnum í þriðja og næstsíðasta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Bestu menn íslenska liðsins komu inn af bekknum. 21. janúar 2020 19:48
Uppgjör Henrys: Draumabyrjun en martraðarendir Strákarnir okkar hafa lokið keppni á EM. Þeir töpuðu lokaleik sínum í kvöld, 32-25, gegn Svíum. Það vantaði allt malt í okkar menn sem sáu aldrei til sólar í leiknum. 22. janúar 2020 22:00
Það fjarar alltaf undan Aroni á stórmótum Stórskyttan Aron Pálmarsson hefur til þessa ekki náð að halda dampi á stórmótum. EM í Svíþjóð er engin undantekning. 19. janúar 2020 08:30
Einkunnir strákanna okkar á móti Svíþjóð: Kári bestur í lokaleiknum Íslenska handboltalandsliðið tapaði illa í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið komst lítið áleiðis gegn Svíum og var í miklum vandræðum allan tímann. Munurinn á endanum var sjö mörk en sigur Svía var aldrei í hættu. 22. janúar 2020 22:00
Aron: Erfitt að gíra sig upp í sjöunda leikinn á tólf dögum Aron Pálmarsson náði sér ekki á strik gegn Svíþjóð. 22. janúar 2020 21:02
Telur Aron vera áttunda besta leikmann heims Hafnfirðingurinn er í 8. sæti á listanum yfir bestu leikmenn heims hjá norskum blaðamanni. 21. janúar 2020 10:15
Markatala Íslands er -33 í lokaleikjum síðustu sex stórmóta Íslenska handboltalandsliðið endaði Evrópumótið í gærkvöldi með því að steinliggja á móti Svíum og þetta mót var því endasleppt hjá íslenska liðinu eins og öll stórmót liðsins undanfarin ár. 23. janúar 2020 10:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Svíþjóð: Létu ekki einu sinni reka sig útaf í 2 mínútur Íslenska karlalandsliðið í handbolta steinlá með sjö marka mun á móti Svíum í lokaleik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta voru líka slökustu 60 mínútur íslenska liðsins á mótinu. 22. janúar 2020 21:19