Topparnir í tölfræðinni á móti Noreg: Ólafur Guðmundsson kom að þrettán mörkum og Viktor varði vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2020 19:13 Ólafur Guðmundsson átti sinn langbesta leik á mótinu. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslensku strákarnir gáfu Norðmönnum sjö marka forskot í leiknum því norska liðið var komið í 7-0 eftir aðeins rúmlega átta mínútna leik. Eftir það var nokkuð ljóst hvernig þessi leikur myndi fara. Lykilmenn íslenska liðsins mættu ekki til leiks og Aron Pálmarsson tók greinilega ekki persónulega að spekingar sáu þennan leik sem einvígi tveggja af bestu handboltamanna heims. Munurinn á þessum tveimur leikmönnum var ótrúlegur því á meðan Aron kom bara að einu marki kom Sagosen að sautján mörkum. Guðmundur tók eina af sínum bestu ákvörðunum í leiknum með því að setja Aron á bekkinn. Ólafur Guðmundsson kom inn fyrir Aron Pálmarsson og spilaði sinn langbesta leik á mótinu. Ólafur skoraði sex mörk en átti einnig sjö stoðsendingar. Ungu strákarnir áttu líka frábæra innkomu. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í markinu og þar af voru tvö víti sem bætast í hóp fimm víta sem hann hafði varið fram að þessum leik. Haukur Þrastarson og Viggó Kristjánsson sýndu ágæta spretti í seinni hálfleiknum en gerði auðvitað talsvert af nýliðamistökum líka. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 3/3 3. Haukur Þrastarson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2/1 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Elvar Örn Jónsson 2Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15/2 (42%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ólafur Guðmundsson 50:16 2. Ýmir Örn Gíslason 43:37 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:02 4. Elvar Örn Jónsson 37:25 5. Haukur Þrastarson 32:12Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Ýmir Örn Gíslason 3 6. Haukur Þrastarson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Haukur Þrastarson 2 2. Viggó Kristjánsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ólafur Guðmundsson 13 (6+7) 2. Haukur Þrastarson 5 (3+2) 2. Viggó Kristjánsson 5 (3+2) 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 (4+0) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Guðmundsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Alexander Petersson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Kári Kristjánsson 2 1. Alexander Petersson 2 1. Haukur Þrastarson 2 1. Viggó Kristjánsson 2Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver hljóp mest: Ólafur Guðmundsson 4,1 kmHver hljóp hraðast: Arnór Þór Gunnarsson 29 km/klstHver stökk hæst: Ólafur Guðmundsson 71 smHver átti fastasta skotið: Ólafur Guðmundsson 135 km/klstHver átti flestar sendingar: Haukur Þrastarson 168Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 9,2 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Viggó Kristjánsson 7,0 4. Haukur Þrastarson 6,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,4 3. Ýmir Örn Gíslason 7,2 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,0 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,8 5. Alexander Petersson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 3 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (10-5) Mörk af línu: Noregur +2 (7-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +2 (6-4) Mörk úr gegnumbrotum: Noregur +6 (9-3)Tapaðir boltar: Ísland +1 (9-8) Fiskuð víti: Jafnt (5-5)Varin skot markvarða: Ísland +1 (17-16)Varin víti markvarða: Ísland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (26-15) Refsimínútur: Noregur +4 mín (12-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +7 (8-1) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5)Byrjun hálfleikja: Noregur +4 (11-7)Lok hálfleikja: Ísland +1 (10-9)Fyrri hálfleikur: Noregur +7 (19-12)Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-12 EM 2020 í handbolta Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapað með þremur mörkum á móti Noregi í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslensku strákarnir gáfu Norðmönnum sjö marka forskot í leiknum því norska liðið var komið í 7-0 eftir aðeins rúmlega átta mínútna leik. Eftir það var nokkuð ljóst hvernig þessi leikur myndi fara. Lykilmenn íslenska liðsins mættu ekki til leiks og Aron Pálmarsson tók greinilega ekki persónulega að spekingar sáu þennan leik sem einvígi tveggja af bestu handboltamanna heims. Munurinn á þessum tveimur leikmönnum var ótrúlegur því á meðan Aron kom bara að einu marki kom Sagosen að sautján mörkum. Guðmundur tók eina af sínum bestu ákvörðunum í leiknum með því að setja Aron á bekkinn. Ólafur Guðmundsson kom inn fyrir Aron Pálmarsson og spilaði sinn langbesta leik á mótinu. Ólafur skoraði sex mörk en átti einnig sjö stoðsendingar. Ungu strákarnir áttu líka frábæra innkomu. Viktor Gísli Hallgrímsson varði 15 skot í markinu og þar af voru tvö víti sem bætast í hóp fimm víta sem hann hafði varið fram að þessum leik. Haukur Þrastarson og Viggó Kristjánsson sýndu ágæta spretti í seinni hálfleiknum en gerði auðvitað talsvert af nýliðamistökum líka. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjötta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Noregi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Ólafur Guðmundsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 3/3 3. Haukur Þrastarson 3 3. Viggó Kristjánsson 3 6. Bjarki Már Elísson 2/1 6. Ýmir Örn Gíslason 2 6. Elvar Örn Jónsson 2Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 15/2 (42%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ólafur Guðmundsson 50:16 2. Ýmir Örn Gíslason 43:37 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 41:02 4. Elvar Örn Jónsson 37:25 5. Haukur Þrastarson 32:12Hver skaut oftast á markið: 1. Ólafur Guðmundsson 10 2. Viggó Kristjánsson 6 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Arnór Þór Gunnarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 6. Ýmir Örn Gíslason 3 6. Haukur Þrastarson 3 6. Elvar Örn Jónsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ólafur Guðmundsson 7 2. Haukur Þrastarson 2 2. Viggó Kristjánsson 2 4. Alexander Petersson 1Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Ólafur Guðmundsson 13 (6+7) 2. Haukur Þrastarson 5 (3+2) 2. Viggó Kristjánsson 5 (3+2) 4. Arnór Þór Gunnarsson 4 (4+0) 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 (3+0)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Ólafur Guðmundsson 4 4. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Alexander Petersson 2Hver tapaði boltanum oftast: 1. Kári Kristjánsson 2 1. Alexander Petersson 2 1. Haukur Þrastarson 2 1. Viggó Kristjánsson 2Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Kári Kristjánsson 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Guðjón Valur Sigurðsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1Hver hljóp mest: Ólafur Guðmundsson 4,1 kmHver hljóp hraðast: Arnór Þór Gunnarsson 29 km/klstHver stökk hæst: Ólafur Guðmundsson 71 smHver átti fastasta skotið: Ólafur Guðmundsson 135 km/klstHver átti flestar sendingar: Haukur Þrastarson 168Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ólafur Guðmundsson 9,2 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Viggó Kristjánsson 7,0 4. Haukur Þrastarson 6,9 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,4 3. Ýmir Örn Gíslason 7,2 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,0 5. Sigvaldi Guðjónsson 5,8 5. Alexander Petersson 5,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 10 með langskotum 3 með gegnumbrotum 5 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (3 með seinni bylgju) 4 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +5 (10-5) Mörk af línu: Noregur +2 (7-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Noregur +2 (6-4) Mörk úr gegnumbrotum: Noregur +6 (9-3)Tapaðir boltar: Ísland +1 (9-8) Fiskuð víti: Jafnt (5-5)Varin skot markvarða: Ísland +1 (17-16)Varin víti markvarða: Ísland +1 (2-1)Misheppnuð skot: Ísland +1 (17-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +11 (26-15) Refsimínútur: Noregur +4 mín (12-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Noregur +7 (8-1) 11. til 20. mínúta: Noregur +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +3 (6-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Jafnt (5-5)Byrjun hálfleikja: Noregur +4 (11-7)Lok hálfleikja: Ísland +1 (10-9)Fyrri hálfleikur: Noregur +7 (19-12)Seinni hálfleikur: Ísland +4 (16-12
EM 2020 í handbolta Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Sjá meira