Þrítugur leikmaður Svía íhugar að hætta aftur í handbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 15:30 Du Rietz hefur ekki náð sér á strik á EM, ekki frekar en aðrir leikmenn Svía. vísir/epa Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
Kim Ekdahl Du Rietz, leikmaður sænska landsliðsins, íhugar að leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. Du Rietz hætti í handbolta vorið 2017, þá aðeins 27 ára og fór að ferðast um heiminn. Hann byrjaði svo aftur í handbolta ári seinna og gekk í raðir Paris Saint-Germain sumarið 2018. Eftir tap Svía fyrir Norðmönnum í gær, 23-20, sagði Du Rietz að til greina kæmi að hætta aftur eftir tímabilið. Hann myndi því ljúka ferlinum á Ólympíuleikunum 2020, ef Svíþjóð myndi komast þangað. „Ég gæti hætt,“ sagði Du Rietz við Sport Bladet. „Samningurinn minn við PSG rennur út eftir tímabil og svo taka Ólympíuleikarnir vonandi við.“ Du Rietz segist ekki vita hvort PSG vilji framlengja samning hans. „Ég veit það ekki. Ég held öllum möguleikum opnum. Ég hef áður sagt að ég gæti hætt. Þess vegna held ég öllu opnu,“ sagði Du Rietz sem náði sér ekki á strik gegn Noregi og var aðeins með tvö mörk í átta skotum. Svíar hafa valdið miklum vonbrigðum á EM og eiga ekki möguleika á að komast í undanúrslit, þótt tveimur umferðum sé ólokið í milliriðli.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00 Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00 Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37 Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30 Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00 Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00 Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti Fleiri fréttir Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Sjá meira
Löwen staðfestir endurkomu Kim Ekdahl du Rietz Sænski handboltakappinn sagðist vera hættur í handbolta síðasta sumar, aðeins 27 ára gamall, þar sem hann væri kominn með leið á íþróttinni. 3. mars 2018 13:00
Fer hamingjusamur inn í óvissuna Einn besti handboltamaður heims ætlar að hætta í íþróttinni í sumar fyrir fullt og allt, aðeins 27 ára gamall. Kim Ekdahl du Rietz ræðir við Fréttablaðið um ákvörðun sína sem er byggð á því að hann nýtur þess ekki að vera handboltamaður og hefur aldrei gert. 4. febrúar 2017 06:00
Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins. 16. janúar 2020 22:37
Einn besti handboltamaður heims hættir 27 ára til að ferðast um heiminn Kim Ekdahl du Rietz náði að semja um starfslok við besta lið Þýskalands og hefur ákveðið að hætta að spila handbolta á besta aldri. 9. janúar 2017 13:30
Norðmenn lögðu Svía Noregur lagði Svíþjóð í EM karla í handbolta með þriggja marka mun í kvöld, lokatölur 23-20. Sigurinn þýðir að Norðmenn eru komnir með annan fótinn í undanúrslit mótsins en liðið er með sex stig í efsta sæti milliriðils II á meðan Svíþjóð er á botni riðilsins án stiga þó svo að mótið fari fram í Svíþjóð. 19. janúar 2020 20:00
Hætti 27 ára en nú kominn í ríkasta félag heims Líf og handboltaferill Svíans Kim Ekdahl du Rietz er afar sérstakur. 20. apríl 2018 17:00
Fékk skilaboð frá Ólafi Stefánssyni í viðnum Sænski handboltamaðurinn Kim Ekdahl du Rietz var í viðtali í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fór betur yfir þá ákvörðun sína að setja handboltaskóna upp á hillu. 4. febrúar 2017 07:00