Fyrirliðarnir hittust eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 09:45 mynd/instagram-síða guðjóns vals Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðið í fótbolta, gerði sér ferð til Malmö í gær til að horfa á íslenska handboltalandsliðið spila við Portúgala á EM 2020. Aron tók beint sex tíma flug frá Katar, þar sem hann leikur með Al Arabi, og til Kaupmannahafnar. Þaðan tók hann lest yfir til Malmö. Bróðir Arons, Arnór Þór, leikur með handboltalandsliðinu. Hann skoraði eitt mark í leiknum í gær sem Ísland vann, 28-25. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron við Vísi fyrir leik. Eftir leikinn hitti Aron fyrirliða handboltalandsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson. Sá síðarnefndi birti mynd af þeim á Instagram ásamt syni sínum, Jasoni. Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. Hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum og stal boltanum fimm sinnum. Eftir leikinn fór Aron aftur til Katar. Hann mun þó eflaust fylgjast áfram með leikjum Íslands enda mikill handboltaáhugamaður. Aron þótti efnilegur handboltamaður og lék m.a. nokkra leiki með meistaraflokki Þórs á Akureyri áður en hann ákvað að einbeita sér að fótboltanum. View this post on Instagram Captain @arongunnarsson #strákarnirokkar #áframgakk A post shared by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 19, 2020 at 8:51am PST EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðið í fótbolta, gerði sér ferð til Malmö í gær til að horfa á íslenska handboltalandsliðið spila við Portúgala á EM 2020. Aron tók beint sex tíma flug frá Katar, þar sem hann leikur með Al Arabi, og til Kaupmannahafnar. Þaðan tók hann lest yfir til Malmö. Bróðir Arons, Arnór Þór, leikur með handboltalandsliðinu. Hann skoraði eitt mark í leiknum í gær sem Ísland vann, 28-25. „Það er frídagur í vinnunni hjá mér og ég ákvað því að skella mér og styðja Adda bróður. Ég hef alltaf reynt að ná leikjum hjá honum. Ég vil styðja hann eins og hann styður mig á stórmótum,“ sagði Aron við Vísi fyrir leik. Eftir leikinn hitti Aron fyrirliða handboltalandsliðsins, Guðjón Val Sigurðsson. Sá síðarnefndi birti mynd af þeim á Instagram ásamt syni sínum, Jasoni. Guðjón Valur átti frábæran leik í gær. Hann skoraði fimm mörk úr fimm skotum og stal boltanum fimm sinnum. Eftir leikinn fór Aron aftur til Katar. Hann mun þó eflaust fylgjast áfram með leikjum Íslands enda mikill handboltaáhugamaður. Aron þótti efnilegur handboltamaður og lék m.a. nokkra leiki með meistaraflokki Þórs á Akureyri áður en hann ákvað að einbeita sér að fótboltanum. View this post on Instagram Captain @arongunnarsson #strákarnirokkar #áframgakk A post shared by Gudjon Valur Sigurdsson (@gudjonvalur9) on Jan 19, 2020 at 8:51am PST
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30 Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01 Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48 Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30 Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Svona komast íslensku strákarnir í undanúrslitin á EM Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta héldu ekki aðeins von um sæti í umspili Ólympíuleikanna á lífi með sigrinum á Portúgal. 20. janúar 2020 09:30
Aron Einar flaug frá Katar til að sjá bróður sinn spila Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði fótboltalandsliðsins, er kominn til Malmö en hann ætlar að sjá Arnór Þór, bróður sinn, spila gegn Portúgal á eftir. 19. janúar 2020 12:03
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Guðjón Valur stal 5 boltum og nýtti öll 5 skotin sín Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á spútnikliði Portúgal, 28-25, í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 15:01
Guðjón: Vorum frábærir frá byrjun til enda Guðjón Valur Sigurðsson var afar glaður með frammistöðu íslenska liðsins gegn Portúgal á EM í handbolta í dag. 19. janúar 2020 14:48
Uppgjör Henrys: Ekki dauðir enn Ólympíudraumurinn lifir hjá strákunum okkar eftir magnaðan sigur, 28-25, á spútnikliði Portúgal. Frábærlega útfærður leikur hjá íslenska liðinu skilaði þessum sigri. 19. janúar 2020 15:32
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Janus, Alex og Guðjón fá allir toppeinkunn Íslenska handboltalandsliðið komst aftur á sigurbraut eftir tvö slæm töp í röð þegar liðið vann þriggja marka sigur á Portúgal í öðrum leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 19. janúar 2020 16:30