Seinni bylgjan: Jói slakaði á þegar þjálfarinn var fjarverandi en Logi segist aldrei hafa verið duglegri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 23:30 Jóhann Gunnar Einarsson og Logi Geirsson tóku Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Meðal þess sem þeir ræddu um var hvort það skipti máli að þjálfarar landsliða, sem eru einnig með lið í Olís-deildinni, væru fjarverandi í janúar. Þrír þjálfarar í Olís-deildinni voru á EM í Noregi, Svíþjóð og Austurríki; Erlingur Richardsson, Einar Andri Einarsson og Gunnar Magnússon. „Það er enginn kostur við þetta nema það sé orðið erfitt milli leikmanna og þjálfara,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég man þegar maður var sjálfur í þessu að þegar þjálfarinn var ekki á svæðinu gat maður aðeins slakað á. Ég er ekki að segja að maður hafi bara labbað um en það var léttara yfir þessu, aðeins lengri fótbolti og svona,“ bætti Jóhann Gunnar við. Logi Geirsson sagði að hann hefði aldrei verið duglegri en þegar þjálfarinn var fjarverandi. „Þá gaf ég enn meira í þetta. Svona erum við ólíkir,“ sagði Logi léttur. Hann telur að það skipti máli þegar þjálfarinn er fjarverandi. Jóhann Gunnar var á öðru máli og benti á að Selfoss hefði orðið Íslandsmeistari í fyrra þrátt fyrir Patrekur Jóhannesson hefði ekki verið með liðið í janúar. Lokaskotið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30. janúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30. janúar 2020 14:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Sjá meira
Jóhann Gunnar Einarsson og Logi Geirsson tóku Lokaskotið í Seinni bylgjunni í gær. Meðal þess sem þeir ræddu um var hvort það skipti máli að þjálfarar landsliða, sem eru einnig með lið í Olís-deildinni, væru fjarverandi í janúar. Þrír þjálfarar í Olís-deildinni voru á EM í Noregi, Svíþjóð og Austurríki; Erlingur Richardsson, Einar Andri Einarsson og Gunnar Magnússon. „Það er enginn kostur við þetta nema það sé orðið erfitt milli leikmanna og þjálfara,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég man þegar maður var sjálfur í þessu að þegar þjálfarinn var ekki á svæðinu gat maður aðeins slakað á. Ég er ekki að segja að maður hafi bara labbað um en það var léttara yfir þessu, aðeins lengri fótbolti og svona,“ bætti Jóhann Gunnar við. Logi Geirsson sagði að hann hefði aldrei verið duglegri en þegar þjálfarinn var fjarverandi. „Þá gaf ég enn meira í þetta. Svona erum við ólíkir,“ sagði Logi léttur. Hann telur að það skipti máli þegar þjálfarinn er fjarverandi. Jóhann Gunnar var á öðru máli og benti á að Selfoss hefði orðið Íslandsmeistari í fyrra þrátt fyrir Patrekur Jóhannesson hefði ekki verið með liðið í janúar. Lokaskotið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30 Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30. janúar 2020 12:30 Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30. janúar 2020 14:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Sjá meira
Seinni bylgjan: „Þeir voru of lengi að stoppa tímann“ Mark Elliða Snæs Viðarssonar, sem dæmt var af í leik ÍBV og Vals, var til umræðu í Seinni bylgjunni. 30. janúar 2020 10:30
Seinni bylgjan: Léleg fjárfesting hjá FH í Agli Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum Seinni bylgjunnar, vill fá meira frá Agli Magnússyni, skyttu FH. 30. janúar 2020 12:30
Seinni bylgjan: Þjálfari Aftureldingar krotar á sjálfan sig Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar, fékk sérfræðinga sína til að segja sitt álit á því að Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, skrifi minnispunkta á hendina á sér. 30. janúar 2020 14:30