„Látum ekki hræGamma hrekja Bíó Paradís í burtu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2020 13:15 Múgur og margmenni á ónefndu kvöldi í Bíó Paradís. Bíó Paradís Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. Menningarsinnum og bíóáhugafólki blöskrar tíðindin. Eitt síðasta vígi þess litla kúls sem borgin á eftir segir Björn Teitsson sem meðal annars hefur látið hefur til sín taka undanfarin misseri þegar kemur að baráttu fyrir bíllausum lífsstíl. Ef miðborgin missir Bíó Paradís þá má þessvegna gera hraðbraut á Laugavegi með 4 bensínstöðvum og bílalúgum f skartgripasala. Bíó Paradís er ásamt Prikinu, Devitos, Vitabar, Sundhöllinni og tóbaksbuðinni Björk síðustu vígi þess litla kúls sem borgin á eftir. Má ekki gerast.— Björn Teitsson (@bjornteits) January 30, 2020 Píratinn Elín Ýr Arnardóttir minnir á tengingu eigenda húsnæðisins við GAMMA. Húsnæðið er í eigu félagsins Karls Mikla ehf. Karl Mikli ehf. er í eigu þriggja félaga: AH verkataka ehf., sem er í eigu Arnars Haukssonar og Hauks Halldórssonar. GPS Invest ehf., sem er í eigu PÁJ Invest ehf. sem svo er í eigu Péturs Árna Jónssonar. Ægis Invest ehf. sem svo er í eigu Gísla Haukssonar. Arnar og Gísli eru bræður sem voru lengi tengdir fjárfestingafélaginu GAMMA, rétt eins og Pétur Árni. Það var barist grimmt fyrir Nasa. Við látum ekki hræGamma hrekja @bioparadis í burtu fjandinn hafi það ! #björgumbíóparadís— Elin Yr Arnar H (@ElinYr_Arnar) January 30, 2020 Stefán Rafn Sigurbjörnsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, er í áfalli. Þetta er svona grínlaust ein af topp fimm martröðum mínum. https://t.co/qi5HVYgqAE— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 30, 2020 Leikarinn og grínistinn Villi Neto boðar uppnám. Ég mun taka svona “maður að tryllast í eldhúsinu og brjóta allt” ef Bíó Paradís lokar. Þetta er fokking ömurlegt.— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 30, 2020 Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi kallar eftir lagaumgjörð fyrir leigjendur. Leigan er að hækka. Leigusalar eru Gísli Hauks og félagar. Hér vantar lagaumgjörð sem ver leigjendur. Þetta er markaðurinn. Verði okkur að góðu. https://t.co/YN932WUukY— Kristín Soffía (@KristinSoffia) January 30, 2020 Tómas Steindórsson körfuboltamaður fór nýlega í Bíó Paradís. get sagt ykkur það að allt fólkið sem vill bjarga bíó paradís var ekki með mér í salnum um daginn á jay and silent bob reboot— Tómas (@tommisteindors) January 30, 2020 Sóla Þorsteins óttast að hótel eða rándýrar íbúðir komi í stað Bíó Paradísar. Hérna, mér er dauðans alvara. Getur @reykjavik keypt húsnæðið og friðað starfsemi Bíó Paradíss? Við þurfum ekki fleiri hótel eða rándýrar íbúðir. Við ÞURFUM menningu.https://t.co/uJRXDqONIU— Sóla Þorsteinsdóttir (@solatho) January 30, 2020 Hildur Lilliendahl telur Bíó Paradís eiga sér tvær milljónir stuðningsmanna. Ég þekki tvær milljónir manneskja sem myndu kaupa áskrift eða árskort strax ef það yrði til þess að við björguðum Bíó Paradís. Getum við gert það? Plís? @bioparadis? https://t.co/1O2AqDbeS1— Hildur ♀ (@hillldur) January 30, 2020 Listmaðurinn Árni Vil kallar eftir aðgerðum. Mjög slæm tíðindi fyrir miðbæinn ef Bíó Paradís lokar. Það er svo margt sniðugt í gangi þarna. Tónleikar, Svartir sunnudagar, skemmtilegt starfsfólk, kaffihúsastemning og frábærar myndir sem maður sér ekki í öðrum bíóum. Er ekki hægt að gera eitthvað til að sporna við þessu?— Árni Vil (@Cottontopp) January 30, 2020 Viðbrögðin á Twitter koma Jóhanni Skúla á óvart. pic.twitter.com/GRdnLhqJpY — Gunnjónúar (@Gunnnonni) January 30, 2020 Hrafni Jónssyni líst ekkert á blikuna. pic.twitter.com/sFVN6ziOxR — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 30, 2020 Stefán Pálsson sagnfræðingur er súr þótt hann fari aldrei í bíó. https://t.co/brdIUEm7RU - Miðað við mann sem fer aldrei í bíó, er ég furðu hnugginn yfir þessu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 30, 2020 Kennarinn Haukur Árnason á góðar minningar með nemendum úr bíóinu. Sorglegt. Þarna hef ég farið með nemendur að sjá „öðruvísi” kvikmyndir. Eina bíóið sem býður grunnskólanemendum að kynnast fjölbreyttum heim kvikmyndalistarinnar. En græðgi eigenda húsnæðisins virðist ætla að loka #bíóparadís endanlega #menntaspjallhttps://t.co/oguWGHQhuj— Haukur Árnason (@HaukurArna) January 30, 2020 Blaðamaðurinn og kvikmyndagagnrýnandinn Tómas Valgeirsson veltir upp spurningu. WHAT?! Myndir mánaðarins hættir og skömmu síðar tilkynnt að BÍÓ PARADÍS ætli að skella í lás! Hvað höfum við kvikmyndanördarnir gert þér, 2020?!!— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) January 30, 2020 Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsinga- og samskiptafulltrúi hjá Íslenskri erfðagreiningu, óttast að lundabúð gæti opnað. Halldór Auðar Svansson minnir á ábyrgð eigenda húsnæðisins. Geoffrey Skywalker, sem rekur Prikið, vill ekki horfa upp á þessa niðurstöðu. Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Óhætt er að segja að yfirvofandi lokun Bíó Paradís á Hverfisgötu eftir tíu ára starf hafi valdið miklu fjaðrafoki í dag. Framkvæmdastjóri segir reksturinn í blóma en þreföld eða fjórföld hækkun í leiguverði geri starfsemina ekki lengur mögulega. Menningarsinnum og bíóáhugafólki blöskrar tíðindin. Eitt síðasta vígi þess litla kúls sem borgin á eftir segir Björn Teitsson sem meðal annars hefur látið hefur til sín taka undanfarin misseri þegar kemur að baráttu fyrir bíllausum lífsstíl. Ef miðborgin missir Bíó Paradís þá má þessvegna gera hraðbraut á Laugavegi með 4 bensínstöðvum og bílalúgum f skartgripasala. Bíó Paradís er ásamt Prikinu, Devitos, Vitabar, Sundhöllinni og tóbaksbuðinni Björk síðustu vígi þess litla kúls sem borgin á eftir. Má ekki gerast.— Björn Teitsson (@bjornteits) January 30, 2020 Píratinn Elín Ýr Arnardóttir minnir á tengingu eigenda húsnæðisins við GAMMA. Húsnæðið er í eigu félagsins Karls Mikla ehf. Karl Mikli ehf. er í eigu þriggja félaga: AH verkataka ehf., sem er í eigu Arnars Haukssonar og Hauks Halldórssonar. GPS Invest ehf., sem er í eigu PÁJ Invest ehf. sem svo er í eigu Péturs Árna Jónssonar. Ægis Invest ehf. sem svo er í eigu Gísla Haukssonar. Arnar og Gísli eru bræður sem voru lengi tengdir fjárfestingafélaginu GAMMA, rétt eins og Pétur Árni. Það var barist grimmt fyrir Nasa. Við látum ekki hræGamma hrekja @bioparadis í burtu fjandinn hafi það ! #björgumbíóparadís— Elin Yr Arnar H (@ElinYr_Arnar) January 30, 2020 Stefán Rafn Sigurbjörnsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, er í áfalli. Þetta er svona grínlaust ein af topp fimm martröðum mínum. https://t.co/qi5HVYgqAE— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 30, 2020 Leikarinn og grínistinn Villi Neto boðar uppnám. Ég mun taka svona “maður að tryllast í eldhúsinu og brjóta allt” ef Bíó Paradís lokar. Þetta er fokking ömurlegt.— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) January 30, 2020 Kristín Soffía Jónsdóttir borgarfulltrúi kallar eftir lagaumgjörð fyrir leigjendur. Leigan er að hækka. Leigusalar eru Gísli Hauks og félagar. Hér vantar lagaumgjörð sem ver leigjendur. Þetta er markaðurinn. Verði okkur að góðu. https://t.co/YN932WUukY— Kristín Soffía (@KristinSoffia) January 30, 2020 Tómas Steindórsson körfuboltamaður fór nýlega í Bíó Paradís. get sagt ykkur það að allt fólkið sem vill bjarga bíó paradís var ekki með mér í salnum um daginn á jay and silent bob reboot— Tómas (@tommisteindors) January 30, 2020 Sóla Þorsteins óttast að hótel eða rándýrar íbúðir komi í stað Bíó Paradísar. Hérna, mér er dauðans alvara. Getur @reykjavik keypt húsnæðið og friðað starfsemi Bíó Paradíss? Við þurfum ekki fleiri hótel eða rándýrar íbúðir. Við ÞURFUM menningu.https://t.co/uJRXDqONIU— Sóla Þorsteinsdóttir (@solatho) January 30, 2020 Hildur Lilliendahl telur Bíó Paradís eiga sér tvær milljónir stuðningsmanna. Ég þekki tvær milljónir manneskja sem myndu kaupa áskrift eða árskort strax ef það yrði til þess að við björguðum Bíó Paradís. Getum við gert það? Plís? @bioparadis? https://t.co/1O2AqDbeS1— Hildur ♀ (@hillldur) January 30, 2020 Listmaðurinn Árni Vil kallar eftir aðgerðum. Mjög slæm tíðindi fyrir miðbæinn ef Bíó Paradís lokar. Það er svo margt sniðugt í gangi þarna. Tónleikar, Svartir sunnudagar, skemmtilegt starfsfólk, kaffihúsastemning og frábærar myndir sem maður sér ekki í öðrum bíóum. Er ekki hægt að gera eitthvað til að sporna við þessu?— Árni Vil (@Cottontopp) January 30, 2020 Viðbrögðin á Twitter koma Jóhanni Skúla á óvart. pic.twitter.com/GRdnLhqJpY — Gunnjónúar (@Gunnnonni) January 30, 2020 Hrafni Jónssyni líst ekkert á blikuna. pic.twitter.com/sFVN6ziOxR — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 30, 2020 Stefán Pálsson sagnfræðingur er súr þótt hann fari aldrei í bíó. https://t.co/brdIUEm7RU - Miðað við mann sem fer aldrei í bíó, er ég furðu hnugginn yfir þessu.— Stefán Pálsson (@Stebbip) January 30, 2020 Kennarinn Haukur Árnason á góðar minningar með nemendum úr bíóinu. Sorglegt. Þarna hef ég farið með nemendur að sjá „öðruvísi” kvikmyndir. Eina bíóið sem býður grunnskólanemendum að kynnast fjölbreyttum heim kvikmyndalistarinnar. En græðgi eigenda húsnæðisins virðist ætla að loka #bíóparadís endanlega #menntaspjallhttps://t.co/oguWGHQhuj— Haukur Árnason (@HaukurArna) January 30, 2020 Blaðamaðurinn og kvikmyndagagnrýnandinn Tómas Valgeirsson veltir upp spurningu. WHAT?! Myndir mánaðarins hættir og skömmu síðar tilkynnt að BÍÓ PARADÍS ætli að skella í lás! Hvað höfum við kvikmyndanördarnir gert þér, 2020?!!— Tommi Valgeirs (@TommiValgeirs) January 30, 2020 Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsinga- og samskiptafulltrúi hjá Íslenskri erfðagreiningu, óttast að lundabúð gæti opnað. Halldór Auðar Svansson minnir á ábyrgð eigenda húsnæðisins. Geoffrey Skywalker, sem rekur Prikið, vill ekki horfa upp á þessa niðurstöðu.
Bíó og sjónvarp Menning Reykjavík Tengdar fréttir Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45 Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Skella í lás hjá Bíó Paradís eftir þrjá mánuði Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík verður lokað frá og með 1. maí næstkomandi og öllu starfsfólki bíósins hefur verið sagt upp störfum. 30. janúar 2020 08:45
Leiguverðið var ekki lengur í Paradís „Það sem er að gerast er einfaldlega það að við erum að missa húsnæðið,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar. 30. janúar 2020 11:03