Konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta árið 2020 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 11:30 Helena Ólafsdóttir heldur upp heiðri kvenna í þjálfarahópnum í ár. Vísir/Anton 107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það vekur athygli að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Fótbolti.net bendir á þessa staðreynd í dag. Í Lengjubikar karla eru 78 lið og í Lengjubikar kvenna eru liðinu 29 talsins. Helena Ólafsdóttir, sem þjálfar kvennalið Fjölnis, er eina konan í þessum 107 liðum sem er aðalþjálfari þó sums staðar séu konur í aðstoðarþjálfarstörfum. 1 kona af 107 þjálfurum þýðir að konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta 2020. „Mér finnst skelfilegt að heyra þetta," sagði Ragna Lóa Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Miðjan á Fótbolta.net en Fótbolti.net segir frá þættinum í frétt sinni. Ragna Lóa var aðstoðarþjálfari Böjönu Besic með KR í fyrrasumar en tók svo við liðinu tímabundið á miðju sumri þegar Bojana hætti. Undir stjórn Rögnu Lóu vann KR-liðið báða leikina sem hún stýrði. Hún steig samt til hliðar þegar Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við. Aðspurð hvort Ragna Lóa teldi ástæðuna liggja hjá félögunum að sækjast ekki eftir starfskröftum kvenna eða hvort konur sýndu störfunum ekki áhuga sagði Ragna Lóa: „Ég held að þetta sé meiri ákvörðun kvennanna sjálfra. Við ákveðum að setja tímann í annað,“ sagði Ragna Lóa. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
107 félög hafa skráð sig til leiks í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í ár en það vekur athygli að aðeins ein kona skuli vera í þjálfarahópi þessara liða. Fótbolti.net bendir á þessa staðreynd í dag. Í Lengjubikar karla eru 78 lið og í Lengjubikar kvenna eru liðinu 29 talsins. Helena Ólafsdóttir, sem þjálfar kvennalið Fjölnis, er eina konan í þessum 107 liðum sem er aðalþjálfari þó sums staðar séu konur í aðstoðarþjálfarstörfum. 1 kona af 107 þjálfurum þýðir að konur eru aðeins 0,9 prósent aðalþjálfara í íslenskum fótbolta 2020. „Mér finnst skelfilegt að heyra þetta," sagði Ragna Lóa Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Miðjan á Fótbolta.net en Fótbolti.net segir frá þættinum í frétt sinni. Ragna Lóa var aðstoðarþjálfari Böjönu Besic með KR í fyrrasumar en tók svo við liðinu tímabundið á miðju sumri þegar Bojana hætti. Undir stjórn Rögnu Lóu vann KR-liðið báða leikina sem hún stýrði. Hún steig samt til hliðar þegar Jóhannes Karl Sigursteinsson tók við. Aðspurð hvort Ragna Lóa teldi ástæðuna liggja hjá félögunum að sækjast ekki eftir starfskröftum kvenna eða hvort konur sýndu störfunum ekki áhuga sagði Ragna Lóa: „Ég held að þetta sé meiri ákvörðun kvennanna sjálfra. Við ákveðum að setja tímann í annað,“ sagði Ragna Lóa.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti