Lokaatriðið í Seinni bylgjunni í gærkvöldi var eins og oft áður hinn geysi vinsæli liður Hvað ertu að gera, maður?
Farið er yfir skondinn atvik í liðinni umferð þar sem menn og konur misstígu sig.
Það var af nægu að taka í þetta skiptið. Gefið á dómarann, formaðurinn svekktur, tvöföld hörmuleg sending og Barbasinski.
Þetta sprenghlægilega myndband má sjá í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
