Olíuverð lækkaði töluvert á mörkuðum Atli Ísleifsson skrifar 4. febrúar 2020 07:07 Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar. Getty Olíuverð á heimsmörkuðum lækkaði töluvert á mörkuðum í gær og hefur ekki verið lægra í heilt ár en lækkunin er rakin til Wuhan-kórónuveirunnar svokölluðu og ótta manna um að veikin muni hægja á hagvextinum í Kína, fjölmennasta landi heims. Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar og Wall Street Journal greinir frá því að þessi minnkandi eftirspurn í Kína gæti leitt til þess að Sádi-Arabar dragi úr framleiðslu sinni um allt að milljón tunnur á dag til að reyna að halda verði uppi. Á Íslandi hefur lækkunin á bensínverði til almennings á sama tíma, það er að segja frá 20. janúar, numið tæpum fjórum krónum hjá flestum söluaðilum en minna hjá sjálfsafgreiðslustöðvum. Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Olíuverð á heimsmörkuðum lækkaði töluvert á mörkuðum í gær og hefur ekki verið lægra í heilt ár en lækkunin er rakin til Wuhan-kórónuveirunnar svokölluðu og ótta manna um að veikin muni hægja á hagvextinum í Kína, fjölmennasta landi heims. Einna mest hefur lækkunin verið síðustu tvær vikurnar og Wall Street Journal greinir frá því að þessi minnkandi eftirspurn í Kína gæti leitt til þess að Sádi-Arabar dragi úr framleiðslu sinni um allt að milljón tunnur á dag til að reyna að halda verði uppi. Á Íslandi hefur lækkunin á bensínverði til almennings á sama tíma, það er að segja frá 20. janúar, numið tæpum fjórum krónum hjá flestum söluaðilum en minna hjá sjálfsafgreiðslustöðvum.
Bensín og olía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira