Gunnar Magnússon: Þetta svíður mikið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. febrúar 2020 22:15 Gunnar Magnússon hefur verið ánægðari en eftir tap kvöldsins. Vísir/Anton Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld.„Við förum með þetta á fyrstu níu mínútunum í seinni hálfleik. Fyrir utan þær spiluðum við mjög vel en það er svakalegt að gera sér þetta og taka svona kafla þar sem við gefum þetta frá okkur,“ sagði pirraður Gunnar beint eftir leik við Henry Birgi Gunnarsson. Eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 16-15, voru Haukarnir komnir sjö mörkum undir eftir níu mínútna kafla í síðari hálfleik.„Í fyrri hálfleik skorum við 15 mörk og förum með fjölda dauðafæri en á þessum níu mínútna kafla tökum við slakar og rangar ákvarðanir, þeir ganga á lagið en munurinn er bara orðinn of stór.“ „Við spiluðum vel í 51. mínútu en svona kafli er ekki boðlegur,“ sagði Gunnar um leikinn í heild sinni.Eru Haukar farnir að gefa eftir? spurði Henry Birgir að leik loknum en Haukar byrjuðu tímabilið af miklum krafti en hafa ekki alveg haldið dampi.„Nei FH er með hörku lið og deildin er mjög jöfn. Það eru allirað vinna alla en við höldum áfram og þurfum að læra af þessu. Ótrúlegt hvernig við dettum niður.“„Þetta svíður mikið. Sérstaklega því mér finnst við fara helvíti illa með þetta. Fannst við gera þetta of auðvelt fyrir þá í upphafi síðari hálfleiks,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar eru enn á toppi deildarinnar með 25 stig þegar 16 umferðum er lokið. FH er í 4. sæti með 20 stig. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var eðlilega ósáttur með að tapa fyrri erkifjendum FH í Olís deild karla í kvöld. FH vann með þriggja marka mun, 31-28, en byrjun síðari hálfleiks drap Hauka í kvöld.„Við förum með þetta á fyrstu níu mínútunum í seinni hálfleik. Fyrir utan þær spiluðum við mjög vel en það er svakalegt að gera sér þetta og taka svona kafla þar sem við gefum þetta frá okkur,“ sagði pirraður Gunnar beint eftir leik við Henry Birgi Gunnarsson. Eftir að hafa verið einu marki undir í hálfleik, 16-15, voru Haukarnir komnir sjö mörkum undir eftir níu mínútna kafla í síðari hálfleik.„Í fyrri hálfleik skorum við 15 mörk og förum með fjölda dauðafæri en á þessum níu mínútna kafla tökum við slakar og rangar ákvarðanir, þeir ganga á lagið en munurinn er bara orðinn of stór.“ „Við spiluðum vel í 51. mínútu en svona kafli er ekki boðlegur,“ sagði Gunnar um leikinn í heild sinni.Eru Haukar farnir að gefa eftir? spurði Henry Birgir að leik loknum en Haukar byrjuðu tímabilið af miklum krafti en hafa ekki alveg haldið dampi.„Nei FH er með hörku lið og deildin er mjög jöfn. Það eru allirað vinna alla en við höldum áfram og þurfum að læra af þessu. Ótrúlegt hvernig við dettum niður.“„Þetta svíður mikið. Sérstaklega því mér finnst við fara helvíti illa með þetta. Fannst við gera þetta of auðvelt fyrir þá í upphafi síðari hálfleiks,“ sagði Gunnar að lokum. Haukar eru enn á toppi deildarinnar með 25 stig þegar 16 umferðum er lokið. FH er í 4. sæti með 20 stig.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Leik lokið: FH - Haukar 31-28 | Montrétturinn er FH-inga Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar áttust við í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Fór það svo að heimamenn unnu leikinn með þriggja marka mun og montrétturinn því þeirra. 1. febrúar 2020 22:15