Aðskotahlutir finnast í bensíntönkum nýrra 737 MAX véla Atli Ísleifsson skrifar 19. febrúar 2020 07:53 MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra. Getty Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Enn er með öllu óljóst hvort og þá hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun og þessar nýju fregnir auka ekki á traust manna í garð þeirra. Talsmaður Boeing segir þó að málið eigi ekki að hafa áhrif á hvenær MAX-vélarnar komist aftur í notkun en svo virðist sem aðskotahlutirnir hafi fundist í þó nokkrum vélum sem enn hafði ekki verið flogið. Ekki hefur verið gefið út um hvers konar aðskotahluti var að ræða en hugtakið er notað í flugiðnaðinum yfir hluti sem finnast á stöðum þar sem þeir ættu ekki að finnast og gætu orsakað skemmdir á vélinni. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra eftir að tvær vélar slíkrar gerðar fórust með skömmu millibilil með þeim afleiðingum að 346 manns létu lífið. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verksmiðjur Boeing-flugvéla eru enn í vandræðum með 737-MAX þotur sínar en nú er komið í ljós að aðskotahlutir hafa fundist í bensíntönkum nýrra véla sem settar voru í geymslu eftir að MAX-vélarnar voru kyrrsettar. Enn er með öllu óljóst hvort og þá hvenær vélarnar verða teknar aftur í notkun og þessar nýju fregnir auka ekki á traust manna í garð þeirra. Talsmaður Boeing segir þó að málið eigi ekki að hafa áhrif á hvenær MAX-vélarnar komist aftur í notkun en svo virðist sem aðskotahlutirnir hafi fundist í þó nokkrum vélum sem enn hafði ekki verið flogið. Ekki hefur verið gefið út um hvers konar aðskotahluti var að ræða en hugtakið er notað í flugiðnaðinum yfir hluti sem finnast á stöðum þar sem þeir ættu ekki að finnast og gætu orsakað skemmdir á vélinni. MAX-vélarnar hafa verið kyrrsettar síðan í marsmánuði í fyrra eftir að tvær vélar slíkrar gerðar fórust með skömmu millibilil með þeim afleiðingum að 346 manns létu lífið.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira