Barcelona fær leyfi til að fá leikmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 16:30 Dembele í leiknum gegn Dortmund í nóvember. Vísir/Getty Spænska úrvalsdeildin hefur gefið Barcelona leyfi til að kaupa eða fá lánaðan leikmann til að leysa hinn meidda Ousmane Dembele af hólmi þó svo að félagaskiptaglugginn á Spáni sé lokaður. Þá er Luis Suarez einnig á meiðslalistanum hjá Barcelona og framlína liðsins því þunnskipuð. LaLiga gives Barcelona permission to sign a replacement for the injured Ousmane Dembele, reports @mundodeportivopic.twitter.com/cCTvmo24CA— B/R Football (@brfootball) February 17, 2020 Þetta kom fram á spænska miðlinum Mundo Deportivo. Talið er að hinn ungi Ousmane Dembele verði frá í allt að sex mánuði eftir að hafa meiðst á hægra læri í leik gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þann 27. nóvember. Fór hann í aðgerð nýverið vegna meiðslanna en aðeins eru rúm tvö ár síðan Dembele fór í samskonar aðgerð á vinstra læri. Í 2-1 sigri liðsins á Getafe á laugardaginn var hinn 17 ára gamli Ansu Fati í byrjunarliði Börsunga. Lék hann 85 mínútur en Arturo Vidal kom inn í hans stað undir lok leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, aðeins stigi á eftir Real Madrid sem situr á toppnum með 53 stig þegar 24 umferðum er lokið. Liðin mætast svo í hinum margrómaða El Clásico þann 1. mars. Urmull framherja var orðaður við Börsunga á meðan glugginn var opinn í janúar en enginn gekk til liðs við félagið. Eins og stðaan er í dag er talið líklegast Willian Jose, leikmaður Real Sociedad, gangi til liðs við Barcelona en þessi 28 ára framherji hefur skorað átta mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Barcelona mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 25. febrúar næstkomandi. Fyrri leikur liðanna fer fram á Ítalíu. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15. febrúar 2020 17:00 Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11. febrúar 2020 17:52 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Spænska úrvalsdeildin hefur gefið Barcelona leyfi til að kaupa eða fá lánaðan leikmann til að leysa hinn meidda Ousmane Dembele af hólmi þó svo að félagaskiptaglugginn á Spáni sé lokaður. Þá er Luis Suarez einnig á meiðslalistanum hjá Barcelona og framlína liðsins því þunnskipuð. LaLiga gives Barcelona permission to sign a replacement for the injured Ousmane Dembele, reports @mundodeportivopic.twitter.com/cCTvmo24CA— B/R Football (@brfootball) February 17, 2020 Þetta kom fram á spænska miðlinum Mundo Deportivo. Talið er að hinn ungi Ousmane Dembele verði frá í allt að sex mánuði eftir að hafa meiðst á hægra læri í leik gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu þann 27. nóvember. Fór hann í aðgerð nýverið vegna meiðslanna en aðeins eru rúm tvö ár síðan Dembele fór í samskonar aðgerð á vinstra læri. Í 2-1 sigri liðsins á Getafe á laugardaginn var hinn 17 ára gamli Ansu Fati í byrjunarliði Börsunga. Lék hann 85 mínútur en Arturo Vidal kom inn í hans stað undir lok leiks. Barcelona er sem stendur í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, aðeins stigi á eftir Real Madrid sem situr á toppnum með 53 stig þegar 24 umferðum er lokið. Liðin mætast svo í hinum margrómaða El Clásico þann 1. mars. Urmull framherja var orðaður við Börsunga á meðan glugginn var opinn í janúar en enginn gekk til liðs við félagið. Eins og stðaan er í dag er talið líklegast Willian Jose, leikmaður Real Sociedad, gangi til liðs við Barcelona en þessi 28 ára framherji hefur skorað átta mörk í 22 leikjum á leiktíðinni. Barcelona mætir Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þann 25. febrúar næstkomandi. Fyrri leikur liðanna fer fram á Ítalíu.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15. febrúar 2020 17:00 Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11. febrúar 2020 17:52 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Barcelona upp að hlið Real Madrid á toppi deildarinnar Barcelona vann nú rétt í þessu 2-1 heimasigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni en gestirnir eru spútnik lið spænsku úrvalsdeildarinnar það sem af er leiktíð. 15. febrúar 2020 17:00
Dembele missir af EM | Barcelona fær líklega að versla Knattspyrnumaðurinn Ousmane Dembele leikur ekki meira með Barcelona á þessari leiktíð vegna meiðsla. Hann á sömuleiðis ekki möguleika á að spila með Frökkum á EM í sumar. 11. febrúar 2020 17:52