Óléttupróf tekin án samþykkis Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2020 08:00 Danska landsliðskonan Lotte Grigel er í liði Nantes sem er í 3. sæti frönsku deildarinnar. vísir/epa Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Prófin voru tekin við almenna læknisskoðun fyrir tímabilið. Í yfirlýsingunni segir að það sé kolólöglegt að taka óléttupróf án samþykkis leikmanna og að þetta sé árás á þeirra einkalíf. Samtökin segjast hafa sent félaginu bréf og upplýst yfirvöld um stöðu mála, og hyggjast fylgja málinu eftir enda sé algjörlega óviðunandi að svona lagað gerist. L'Equipe segir að umrétt félag sé Nantes og hefur eftir forseta félagsins, Arnaud Ponroy, að „þessi próf hafi að sjálfsögðu verið gerð með samþykki leikmanna“. Það sé bara heimska og óheiðarleiki af hálfu leikmannasamtakanna að skipta sér af málinu því læknir verði að vita hvort leikmenn séu barnshafandi upp á æfingaálag að gera og hugsanlega lyfjagjöf. Hugsanlega hafi þó eitthvað farið úrskeiðis í að útskýra málið almennilega fyrir erlendum leikmönnum félagsins. Þá bætir forsetinn við að krafan um að óléttuprófin væru tekin sé alls ekki frá honum komin. Frakkland Franski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Samtök handknattleiksmanna í Frakklandi hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau lýsa yfir megnri óánægju með að félag í efstu deild kvenna hafi látið lækni kanna hvort einhver leikmanna liðsins væri óléttur. Prófin voru tekin við almenna læknisskoðun fyrir tímabilið. Í yfirlýsingunni segir að það sé kolólöglegt að taka óléttupróf án samþykkis leikmanna og að þetta sé árás á þeirra einkalíf. Samtökin segjast hafa sent félaginu bréf og upplýst yfirvöld um stöðu mála, og hyggjast fylgja málinu eftir enda sé algjörlega óviðunandi að svona lagað gerist. L'Equipe segir að umrétt félag sé Nantes og hefur eftir forseta félagsins, Arnaud Ponroy, að „þessi próf hafi að sjálfsögðu verið gerð með samþykki leikmanna“. Það sé bara heimska og óheiðarleiki af hálfu leikmannasamtakanna að skipta sér af málinu því læknir verði að vita hvort leikmenn séu barnshafandi upp á æfingaálag að gera og hugsanlega lyfjagjöf. Hugsanlega hafi þó eitthvað farið úrskeiðis í að útskýra málið almennilega fyrir erlendum leikmönnum félagsins. Þá bætir forsetinn við að krafan um að óléttuprófin væru tekin sé alls ekki frá honum komin.
Frakkland Franski handboltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira