Ótrúleg tilviljun eða skrifað í skýin? | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2020 12:30 Tiger á 8. holunni í gær sem var merki Kobe. vísir/getty Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Tiger setti þá niður pútt fyrir erni á fyrstu holu af 24 feta og 8 þumlunga færi. Kobe spilaði í treyjum númer 24 og 8 á sínum ferli. „Þetta er skrýtið. Ég vissi ekki að þetta hefði verið lengdin á púttinu,“ sagði Tiger. Tiger’s Kobe tribute. Brooks' "cute" bomb. Rory’s eagles. It’s all in The Takeaway. pic.twitter.com/SnCnl3Yqcw— PGA TOUR (@PGATOUR) February 14, 2020 Kobe var minnst víða á vellinum í gær á Genesis-boðsmótinu en á áttundu holu var teigurinn merktur „Mamba“ og flaggið á holunni var Lakers-treyja með númerinu átta. „Þetta slys er svo hörmulegur atburður. Það sem ég elskaði mest við Kobe var eldurinn í honum og viljinn til að vinna. Hann var stórkostlegur,“ sagði Tiger en hann er mikill aðdáandi Lakers. Golf Tengdar fréttir Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. Tiger setti þá niður pútt fyrir erni á fyrstu holu af 24 feta og 8 þumlunga færi. Kobe spilaði í treyjum númer 24 og 8 á sínum ferli. „Þetta er skrýtið. Ég vissi ekki að þetta hefði verið lengdin á púttinu,“ sagði Tiger. Tiger’s Kobe tribute. Brooks' "cute" bomb. Rory’s eagles. It’s all in The Takeaway. pic.twitter.com/SnCnl3Yqcw— PGA TOUR (@PGATOUR) February 14, 2020 Kobe var minnst víða á vellinum í gær á Genesis-boðsmótinu en á áttundu holu var teigurinn merktur „Mamba“ og flaggið á holunni var Lakers-treyja með númerinu átta. „Þetta slys er svo hörmulegur atburður. Það sem ég elskaði mest við Kobe var eldurinn í honum og viljinn til að vinna. Hann var stórkostlegur,“ sagði Tiger en hann er mikill aðdáandi Lakers.
Golf Tengdar fréttir Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Sjá meira
Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14. febrúar 2020 08:00