Bein útsending: Viðskiptaþing Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 12:30 Framsögufólk Viðskiptaþingsins 2020. VÍ Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður sett í Hörpu í dag klukkan 13. Sýnt verður beint frá ræðum fráfarandi formanns ráðsins og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Útsendinguna má sjá hér að neðan. Umhverfismál verða í brennidepli á viðskiptaþinginu í ár, sem ber yfirskriftina „Á grænu ljósi -fjárfestingar og framfarir án fótspors.“ Þar verður hlutur viðskiptalífsins í baráttunni við loftslagsbreytingar í brennidepli - „nýsköpun og framfarir [þess] í umhverfismálum, m.a. í gegnum grænar fjárfestingar og endurhugsun á allri virðiskeðjunni,“ eins og það er orðað í kynningarefni þingsins. Útsendingu frá þinginu má sjá hér að neðan. Undir spilaranum má aukinheldur fræðast um dagskrá þess. Dagskrá Viðskiptaþings 2020 13:00 Dagskrá byrjar Ávarp formanns - Katrín Olga Jóhannesdóttir fráfarandi formaður Viðskiptaráðs Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Charting a Green Path for Iceland – Klemens Hjartar, McKinsey & Co. Úr gráu yfir í grænt – Andri Guðmundsson Mikilvægi nýrra mælikvarða á árangur fyrirtækja - Hrefna Ö. Sigfinnsdóttir 14:35 Hlé The Sustainable 2020s: The Best of Times, The Worst of Times - Roelfien Kuijpers, DWS A Brave New World – Sasja Beslik, Bank J. Safra Sarasin Ltd. Fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Tengdar fréttir Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. 13. febrúar 2020 11:02 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Viðskiptaþing Viðskiptaráðs Íslands verður sett í Hörpu í dag klukkan 13. Sýnt verður beint frá ræðum fráfarandi formanns ráðsins og Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Útsendinguna má sjá hér að neðan. Umhverfismál verða í brennidepli á viðskiptaþinginu í ár, sem ber yfirskriftina „Á grænu ljósi -fjárfestingar og framfarir án fótspors.“ Þar verður hlutur viðskiptalífsins í baráttunni við loftslagsbreytingar í brennidepli - „nýsköpun og framfarir [þess] í umhverfismálum, m.a. í gegnum grænar fjárfestingar og endurhugsun á allri virðiskeðjunni,“ eins og það er orðað í kynningarefni þingsins. Útsendingu frá þinginu má sjá hér að neðan. Undir spilaranum má aukinheldur fræðast um dagskrá þess. Dagskrá Viðskiptaþings 2020 13:00 Dagskrá byrjar Ávarp formanns - Katrín Olga Jóhannesdóttir fráfarandi formaður Viðskiptaráðs Ávarp forsætisráðherra - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Charting a Green Path for Iceland – Klemens Hjartar, McKinsey & Co. Úr gráu yfir í grænt – Andri Guðmundsson Mikilvægi nýrra mælikvarða á árangur fyrirtækja - Hrefna Ö. Sigfinnsdóttir 14:35 Hlé The Sustainable 2020s: The Best of Times, The Worst of Times - Roelfien Kuijpers, DWS A Brave New World – Sasja Beslik, Bank J. Safra Sarasin Ltd. Fundarstjóri er Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs
Tengdar fréttir Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. 13. febrúar 2020 11:02 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. 13. febrúar 2020 11:02