Patrekur tekur við Stjörnunni | Lítur á liðið sem sofandi risa Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2020 00:11 Patrekur Jóhannesson gerði Selfoss að Íslandsmeistara í fyrsta sinn á síðustu leiktíð. vísir/daníel Patrekur Jóhannesson tekur við sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handbolta í sumar og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sitt gamla félag. Rúnar Sigtryggsson mun því hætta sem þjálfari Stjörnunnar eftir keppnistímabilið en hann er með Stjörnuna í 8. sæti Olís-deildarinnar nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Patrekur er uppalinn Stjörnumaður og Garðbæingur og auk þess að leika með liðinu við góðan orðstír þjálfaði hann liðið árin 2008-2010. Hann hefur síðan þá stýrt bæði Haukum og Selfossi til Íslandsmeistaratitils auk þess að þjálfa Val, karlalandslið Austurríkis og félagslið í Þýskalandi og Danmörku, nú síðast Skjern. „Ég hlakka til að taka á ný við þjálfarastarfi hjá Stjörnunni,“ segir Patrekur í fréttatilkynningu. „Félagið býr að fornri frægð í handbolta, ekki síst kvennaliðið, og hér eru mörg sóknarfæri. Ég lít á Stjörnuna eins og sofandi risa sem getur heldur betur látið að sér kveða. Liðið er nú þegar vel skipað undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar. Miklu máli skiptir að hlúa vel að unglingastarfinu þannig að börn í Garðabæ geti stundað íþróttina sér til ánægju og meistaraflokkar félagsins notið þess þegar fram í sækir. Ég hef verið svo heppinn að hafa stýrt tveimur liðum til sigurs á Íslandsmóti, Haukum og Selfossi. Á báðum stöðum var öflugt unglingastarf forsenda góðs árangurs,“ segir Patrekur. Garðabær Olís-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Patrekur Jóhannesson tekur við sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handbolta í sumar og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sitt gamla félag. Rúnar Sigtryggsson mun því hætta sem þjálfari Stjörnunnar eftir keppnistímabilið en hann er með Stjörnuna í 8. sæti Olís-deildarinnar nú þegar styttist í úrslitakeppnina. Patrekur er uppalinn Stjörnumaður og Garðbæingur og auk þess að leika með liðinu við góðan orðstír þjálfaði hann liðið árin 2008-2010. Hann hefur síðan þá stýrt bæði Haukum og Selfossi til Íslandsmeistaratitils auk þess að þjálfa Val, karlalandslið Austurríkis og félagslið í Þýskalandi og Danmörku, nú síðast Skjern. „Ég hlakka til að taka á ný við þjálfarastarfi hjá Stjörnunni,“ segir Patrekur í fréttatilkynningu. „Félagið býr að fornri frægð í handbolta, ekki síst kvennaliðið, og hér eru mörg sóknarfæri. Ég lít á Stjörnuna eins og sofandi risa sem getur heldur betur látið að sér kveða. Liðið er nú þegar vel skipað undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar. Miklu máli skiptir að hlúa vel að unglingastarfinu þannig að börn í Garðabæ geti stundað íþróttina sér til ánægju og meistaraflokkar félagsins notið þess þegar fram í sækir. Ég hef verið svo heppinn að hafa stýrt tveimur liðum til sigurs á Íslandsmóti, Haukum og Selfossi. Á báðum stöðum var öflugt unglingastarf forsenda góðs árangurs,“ segir Patrekur.
Garðabær Olís-deild karla Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira