Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Ísak Hallmundarson skrifar 29. febrúar 2020 17:45 Parejo skoraði fyrir Valencia í dag vísir/getty Valencia vann mikilvægan 2-1 sigur á Real Betis í dag, en liðið er í bullandi evrópubaráttu. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Kevin Gameiro Valencia yfir á 60. mínútu leiksins. Daniel Parejo bætti við öðru marki fyrir Valencia á 89. mínútu áður en Loren Moron skoraði sárabótamark fyrir Betis í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og er lið Valencia komið með 41 stig og situr í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Mikil spenna ríkir í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni en Real Sociedad, Atletico Madrid og Sevilla eru öll með 43 stig í 3. - 5. sæti deildarinnar og Getafe er með 42 stig í 6. sæti. Það munar því aðeins tveimur stigum á þriðja sætinu og Valencia sem er í 7. sæti. Eibar vann þægilegan sigur á Levante þar sem Brasilíumaðurinn Charles skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og Fabian Orellana bætti við þriðja marki Eibar undir lok leiks, lokatölur 3-0. Eibar lyfti sér upp í 16. sæti með sigrinum og er búið að safna 27 stigum á tímabilinu, fimm stigum meira en Mallorca sem er í fallsæti. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Valencia vann mikilvægan 2-1 sigur á Real Betis í dag, en liðið er í bullandi evrópubaráttu. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Kevin Gameiro Valencia yfir á 60. mínútu leiksins. Daniel Parejo bætti við öðru marki fyrir Valencia á 89. mínútu áður en Loren Moron skoraði sárabótamark fyrir Betis í uppbótartíma. Lokatölur 2-1 og er lið Valencia komið með 41 stig og situr í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Mikil spenna ríkir í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni en Real Sociedad, Atletico Madrid og Sevilla eru öll með 43 stig í 3. - 5. sæti deildarinnar og Getafe er með 42 stig í 6. sæti. Það munar því aðeins tveimur stigum á þriðja sætinu og Valencia sem er í 7. sæti. Eibar vann þægilegan sigur á Levante þar sem Brasilíumaðurinn Charles skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og Fabian Orellana bætti við þriðja marki Eibar undir lok leiks, lokatölur 3-0. Eibar lyfti sér upp í 16. sæti með sigrinum og er búið að safna 27 stigum á tímabilinu, fimm stigum meira en Mallorca sem er í fallsæti.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira