Mestar líkur á því að Manchester City vinni Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2020 14:30 Pep Guardiola vann síðast Miestaradeildarbikarinn árið 2011. Getty/Clive Mason Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Fyrri leikir sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar eru nú að baki og tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú reiknað úr sigurlíkur allra liðanna sextán. Manchester City var eina enska liðið sem vann sinn leik en liðið sótti 2-1 sigur á Real Madrid á sjálfan Santiago Bernabéu í gærkvöldi. Liverpool, Tottenham og Chelsea töpuðu aftur á móti sínum leikjum. Paris Saint Germain tapaði á útivelli á móti Dortmund, Juventus tapaði á útivelli á móti franska liðinu Lyon og Barcelona náði bara 1-1 jafntefli á útivelli á móti ítalska liðinu Napoli. 15. Chelsea (<1%) 11. Real Madrid (2%) 6. PSG (5%) 3. Liverpool (13%) Man City are now favourites to win the competition just before their two-year ban https://t.co/CxAS9zE7rY— GiveMeSport Football (@GMS__Football) February 27, 2020 Tölfræðingarnir á FiveThirtyEight hafa nú skilað af sér sigurlíkum allra liðanna í Meistaradeildinni í ár. Sigurstranglegasta liðið er nú Pep Guardiola og lærisveinar hans í Manchester City. Það er nú eða aldrei fyrir City liðið því við tekur síðan tveggja ára bann frá Evrópukeppnum. Það eru núna 27 prósent líkur á því að Manchester City fari alla leið og vinni titilinn og líklegast er að enska liðið mætir þýska liðinu Bayern München í úrslitaleiknum. Sigurlíkur Bayern eru ekki langt á eftir eða 24 prósent. Samkvæmt útreikningunum verða Liverpool og Barcelona andræðingar City og Bayern í undanúrslitum keppninnar. Það eru núna 13 prósent líkur á því að Liverpool vinni Meistaradeildina og 11 prósent líkur á því að Lionel Messi og félagar í Barcelona fagni sigri í Meistaradeildinni. Samkvæmt þessari spá verða liðin í átta liða úrslitnum í ár eftirtalin: Bayern München, Atalanta, Manchester City, RB Leipzig, Barcelona, Dortmund, Liverpool og Lyon. Hér fyrir neðan má sjá líkurnar frá FiveThirtyEight.Líkur á liðin komist í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar: >99% Bayern München 96% Atalanta 90% Manchester City 89% RB Leipzig 86% Barcelona 55% Dortmund 54% Liverpool 54% Lyon 46% Juventus 46% Atletico Madrid 45% Paris Saint Germain 14% Napoli 11% Tottenham 10% Real Madrid 4% Valencia <1% ChelseaLíkur á að liðin vinni Meistaradeildina: 27% Manchester City 24% Bayern München 13% Liverpool 11% Barcelona 8% RB Leipzig 5% Paris Saint Germain 4% Dortmund 3% Atalanta 2% Atletico Madrid 2% Juventus 2% Real Madrid <1% Napoli <1% Lyon <1% Tottenham <1% Chelsea <1% Valencia
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira