Stundum segir Pep okkur ekkert fyrr en að leiknum kemur Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2020 22:24 Manchester City fagnar sigurmarkinu gegn Real Madrid í kvöld. vísir/getty Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Pep Guardiola kom mörgum á óvart með liðsvali sínu og leikaðferð Manchester City gegn Real Madrid í kvöld en á endanum stóð City uppi sem sigurvegari, 2-1, í Madrid. City er því í frábærri stöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Gabriel Jesus var í byrjunarliði City en spilaði stóran hluta leiksins sem kantmaður og kunni bara vel við það: „Ég man þegar ég var í akademíunni hjá Palmeiras og spilaði sem kantmaður en gerðist svo framherji. En ég fer bara út á völl til að hjálpa liðsfélögum mínum. Það skiptir mig ekki máli hvort ég þarf að hlaupa fram eða aftur. Ég þarf að hjálpa félögunum. Við lærum margt. Við erðum stundum að spila aðrar stöður,“ sagði Jesus eftir leik. „Á fjórum árum með Pep þá kemur hann manni stundum á óvart. Stundum er leikmönnum ekkert sagt um hvað við þurfum að gera fyrr en kemur að leiknum. Það voru sum góð og sum ekki eins góð augnablik í þessum leik. Það er eðlilegt í svona gæðaleik að stundum eigi maður í vandræðum,“ sagði De Bruyne. „Þetta var jafn fyrri hálfleikur. Við byrjuðum þann seinni mjög vel en fengum markið á okkur á slæmum tímapunkti, þegar við stjórnuðum leiknum. Við svöruðum því með mögnuðum hætti. Þetta var fallegt mark hjá Gabriel Jesus. En við erum bara hálfnaðir. Við eigum erfiðan leik á heimavelli eftir þrjár vikur. Núna þurfum við að jafna okkur fyrir úrslitaleikinn á sunnudag,“ sagði De Bruyne en þá mætir City Aston Villa í úrslitaleik deildabikarsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00 Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Pep og vandræði hans í Meistaradeildinni Pep Guardiola er án vafa einn besti knattspyrnustjóri síðari ára. Það breytir þó ekki þeirri staðreynd að honum virðist fyrirmunað að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er með öðru liði en Barcelona. 26. febrúar 2020 07:00
Getur Manchester City bjargað andliti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld? Liðin úr ensku úrvalsdeildinni hafa verið allt annað en sannfærandi í fyrri leikjum sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 26. febrúar 2020 15:00
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45