Messi brosti er hann var boðinn velkominn í „hús föðurins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2020 08:30 Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mikið var fjallað um fyrir leikinn að Messi væri þarna að heimsækja fyrrum heimavöll Diego Maradona sem lék með ítalska liðinu á árunum 1984 til 1991. Maradona og Messi eru af mörgum taldnir einir bestu fótboltamenn sögunnar og var beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hinn magnaði Messi spila á Ítalíu í gær. „Velkominn í hús föðurins,“ sagði blaðamaðurinn Tancredi Palmeri er Messi mætti til leiks og brosti Argentínumaðurinn við þessu. Me saying to Messi “Welcome to the house of Father” when he entered Maradona’s stadium. Leo smiles pic.twitter.com/5MlUAubleG— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 25, 2020 Messi átti ekkert sérstakan leik í 1-1 jafnteflinu. Napoli komst yfir með marki Dries Mertens en Antoine Griezmann jafnaði í síðari hálfleik. Liðin mætast á nýjan leik þann 18. mars í Barcelona. Klippa: Napoli vs Barcelona Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Lionel Messi spilaði í fyrsta sinn í Napoli í gær er Barcelona gerði 1-1 jafntefli við heimamenn. Leikurinn var liður í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mikið var fjallað um fyrir leikinn að Messi væri þarna að heimsækja fyrrum heimavöll Diego Maradona sem lék með ítalska liðinu á árunum 1984 til 1991. Maradona og Messi eru af mörgum taldnir einir bestu fótboltamenn sögunnar og var beðið með mikilli eftirvæntingu að sjá hinn magnaði Messi spila á Ítalíu í gær. „Velkominn í hús föðurins,“ sagði blaðamaðurinn Tancredi Palmeri er Messi mætti til leiks og brosti Argentínumaðurinn við þessu. Me saying to Messi “Welcome to the house of Father” when he entered Maradona’s stadium. Leo smiles pic.twitter.com/5MlUAubleG— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) February 25, 2020 Messi átti ekkert sérstakan leik í 1-1 jafnteflinu. Napoli komst yfir með marki Dries Mertens en Antoine Griezmann jafnaði í síðari hálfleik. Liðin mætast á nýjan leik þann 18. mars í Barcelona. Klippa: Napoli vs Barcelona
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15 Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Sjá meira
Sjáðu mörk kvöldsins úr Meistaradeild Evrópu Misstiru af mörkum Bayern á Brúnni eða jöfnunarmarki Griezmann gegn Napoli? Þau má öll finna hér í fréttinni sem og mark Napoli. 25. febrúar 2020 23:15
Griezmann bjargaði Börsungum gegn Napoli Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00