Samúel fékk frumraunina gegn Bayern München Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2020 21:19 Robert Lewandowski fagnar sigurmarkinu gegn Paderborn. Hann reyndist hetja Bayern eins og stundum áður. vísir/getty Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Bayern vann leikinn 3-2 en það var pólska markavélin Robert Lewandowski sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Lewandowski skoraði tvö marka Bayern og Serge Gnabry eitt en Paderborn jafnaði metin tvívegis í leiknum, með mörkum Dennis Srbeny og Sven Michel. Lewandowski hefur nú skorað 25 mörk í þýsku deildinni í vetur, í 23 leikjum. Samúel kom inn á þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Hann hafði áður setið á varamannabekk Paderborn í fyrstu fjórum leikjunum eftir komuna frá Viking í Noregi í janúar. Samúel eftir að hafa skrifað undir samninginn við Paderborn.mynd/paderborn Bilið gæti ekki verið meira á milli Bayern og Paderborn þrátt fyrir að minnstu munaði að liðin skildu jöfn í kvöld. Bayern er á toppnum með 49 stig, fjórum stigum á undan RB Leipzig sem á leik til góða. Paderborn er á botninum með 16 stig, stigi á eftir Fortuna Dusseldorf og Werder Bremen en sex stigum frá næsta örugga sæti. Þýski boltinn Tengdar fréttir Samúel Kári í Bundesliguna Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07. 18. janúar 2020 10:45 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira
Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Bayern vann leikinn 3-2 en það var pólska markavélin Robert Lewandowski sem skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikslok. Lewandowski skoraði tvö marka Bayern og Serge Gnabry eitt en Paderborn jafnaði metin tvívegis í leiknum, með mörkum Dennis Srbeny og Sven Michel. Lewandowski hefur nú skorað 25 mörk í þýsku deildinni í vetur, í 23 leikjum. Samúel kom inn á þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Hann hafði áður setið á varamannabekk Paderborn í fyrstu fjórum leikjunum eftir komuna frá Viking í Noregi í janúar. Samúel eftir að hafa skrifað undir samninginn við Paderborn.mynd/paderborn Bilið gæti ekki verið meira á milli Bayern og Paderborn þrátt fyrir að minnstu munaði að liðin skildu jöfn í kvöld. Bayern er á toppnum með 49 stig, fjórum stigum á undan RB Leipzig sem á leik til góða. Paderborn er á botninum með 16 stig, stigi á eftir Fortuna Dusseldorf og Werder Bremen en sex stigum frá næsta örugga sæti.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Samúel Kári í Bundesliguna Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07. 18. janúar 2020 10:45 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sjá meira
Samúel Kári í Bundesliguna Samúel Kári Friðjónsson hefur fært sig frá Noregi yfir til Þýskalands en hann hefur samið við Paderborn 07. 18. janúar 2020 10:45