„Hefur verið leikmaðurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2020 17:30 Neymar og Angel Di Maria fagna í gær. vísir/getty PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020 Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
PSG er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á RB Leipzig í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í gærkvöldi. PSG var mun sterkari aðilinn í leiknum og brasilíski snillingurinn Neymar heldur áfram að spila vel í Meistaradeildinni. Neymar hefur axlað meiri ábyrgð á þessari leiktíð og hefur leikið afar vel í úrslitakeppni Meistaradeildarinnar. „Ég hef aldrei verið aðdáandi Neymar. Hann hefur lengi verið gaurinn sem æsir mann upp en í kvöld var unun að horfa á hann,“ sagði fyrrum markvörðurinn, Rob Green. Julien Laurens, franskur fótboltablaðamaður, sagði í samtali við BBC Radio 5 að Neymar sé mögulega búinn að þroskast. „Þetta er Neymar sem spilar fyrir liðið, sem býður liðsfélögunum heim í kvöldmat. Þetta er Neymar sem sýnir ekki eða leikur svo mikið meira.“ „Kannski nú þegar hann er orðinn 28 ára þá er hann orðinn þroskaður og hefur fattað að það þarf að gerast eitthvað hjá þessu félagi. Tuchel hefur látið hann leiða þetta og ég held að hann virði það,“ sagði Julien. "For far too long he has been the guy you just want to get infuriated with - but tonight he was a joy to watch."Are we seeing a new Neymar? https://t.co/BWHrpEOeI3#bbcfootball pic.twitter.com/WayUfAOXHD— BBC Sport (@BBCSport) August 18, 2020
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Tengdar fréttir PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58 Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
PSG sýndi mátt sinn og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar PSG reyndist of stór biti fyrir Leipzig er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hafði franska liðið betur 3-0 gegn spútnik liði keppninnar til þessa. 18. ágúst 2020 20:58
Neymar braut sóttvarnarreglur í gær og UEFA gæti sett hann í bann í úrslitaleiknum Neymar gæti mögulega misst af úrslitaleik Meistaradeildarinnar taki UEFA hart á hegðun hans strax eftir undanúrslitaleik Paris Saint Germain og RB Leipzig í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 19. ágúst 2020 09:00